Heimili
Sunnudagur 24. janúar 2016
Heimili
Þetta gerist við afnám verðtryggingar
\"Það er ekki langt síðan Sigmundur Davíð lýsti því yfir að verðtryggð íslensk króna væri sú sterkasta og stöðugasta í heimi. Nú vill hann fá þjóðina með sér gegn þessum sama gjaldmiðli og afnema verðtrygginguna.\"
Miðvikudagur 20. janúar 2016
Heimili
Krónan meginvandi – ekki verðtrygging
Ekki dugir að einblína á verðtrygginguna sem sökudólg í íslenskri efnahagsstefnu. Meinið er gjaldmiðilinn, íslenska krónan, segir formaður Bjartrar framtíðar í viðtali við Hringbraut.
Sunnudagur 10. janúar 2016
Heimili
Verðtryggt lán sjöfaldast á 25 árum
\"Verðtryggingin stendur í kokinu á Sjálfstæðismönnum” sagði Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsforingi frá Akranesi þegar hann ræddi fasteignamálin í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut á fimmtudagskvöld.
Fimmtudagur 7. janúar 2016
Heimili
Heimili: neytendur segi; nei, takk
Vald neytandans er mjög mikið og kannski mun meir en fólk áttar sig á dag frá degi. Það að geta sagt ,,Nei takk!” eða tilkynna að þú ætlir að versla annars staðar, hefur nefnilega mjög mikið að segja.
Heimili
Vöruskil eftir jól á gráu svæði
Strangt til tekið, kveða engin lög á um það að neytendur hafi rétt á að skila vörum eftir að þær eru keyptar, að því undanskildu að varan sé gölluð. Að gagnrýna skamman skilafrest á jólagjöfum, sem í sumum verslunum má aðeins skila til 31.desember, byggir því ekki á einhverjum ,,réttindum” neytenda, heldur viðskiptavenjum.
Miðvikudagur 6. janúar 2016
Heimili
Leikið efni tvöfaldist hjá rúv
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri Rúv segir að viðbrögðin við Ófærð séu „ótrúleg“. Stjórn Rúv hefur samþykkt áætlun um tvöföldun á leiknu efni í sjónvarpinu.
Mánudagur 4. janúar 2016
Heimili
Stjórnvöld auka álögur um 15-20%
„Tollfrjáls“ innflutningskvóti fyrir landbúnaðarvörur sem fluttar eru inn frá Evrópusambandinu hækkar enn í verði milli ára. Útboðsgjaldið, sem innflutningsfyrirtæki þurfa að greiða fyrir kvótann, hækkar í mörgum tilvikum um 15-20%.