Heimili
Mánudagur 22. febrúar 2016
Heimili
Ófært víða á stærsta kvöldi ófærðar
Vonskuveður víða á landinu, fjallvegir ófærir á sama tíma og landsmenn búa sig undir einhverja stærstu stund sjónvarpssögunnar.
Föstudagur 19. febrúar 2016
Heimili
Ástandsskoðun eigna á að vera skilyrði
Í þættinum Afsal, sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöld voru teknar fyrir fyrirspurnir frá áhorfendum um fasteignamál. Meðal annars var spurt um rakamælingar á eignum til sölu og almenna ástandskoðun, sem kaupendur gætu þá fengið skýrslu um, áður en eign er keypt.
Laugardagur 13. febrúar 2016
Heimili
Fé ráði aldrei hvort barn fái að borða
Dæmi um að börn komi og óski matar en foreldrar hafi ekki greitt fyrir þau. Undantekningarlaust fái þau að borða. Mannúð meira virði en reglur.
Mánudagur 8. febrúar 2016
Heimili
Verðmunur á ávöxtum allt að 180%
Bónus í Ögurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23 tilfellum og Fjarðarkaup 16.
Sunnudagur 7. febrúar 2016
Heimili
Fátæk börn njóti minni dagsbirtu
Sérstök umræða fór á Alþingi fram í vikunni um skýrslu Unicef sem mælir skort á lífsgæðum íslenskra barna. Litlar kjallaraíbúðir stéttaskipti heilsu íslenskra barna?
Fimmtudagur 28. janúar 2016
Heimili
Úrræði guðbjarts heitins eyðilagt?
Sala á fyrirtæki í eigu Íbúðalánasjóðs er óskiljanleg og mun valda leigjendum skaða. Þetta segir Gunnar Alexander Ólafsson.