Heimili
Föstudagur 18. mars 2016
Heimili
Fólk leiti tilboða í húsnæðislán
Það er mjög mikilvægt í dag að fólk leiti tilboða í húsnæðislán, hjá fleirum en viðskiptabankanum sínum því bankarnir eiga mikið af peningum um þessar mundir og vilja lána.
Fimmtudagur 17. mars 2016
Heimili
Íslenski pabbinn albestur eftir skilnað
Íslenskir pabbar eru bestir í heimi! Betri eftir skilnað en meðan þeir búa með mæðrum barna sinna. Pabbar hér á landi skora hæst allra þjóða í þremur mælingum af þremur.
Föstudagur 4. mars 2016
Heimili
Áríðandi boð um innköllun á smjörva
Mjólkursamsalan biður neytendur velvirðingar á \"þessu óhappi\" eins og það er orðað í tilkynningu og á vef MS.
Föstudagur 26. febrúar 2016
Heimili
Rúv skreyti sig með stolnum fjöðrum
Útgáfustjóri 365: Ríkissjónvarpið fái söngvakeppnina á silfurfati. Rúv hafi ekki komið nálægt gerð hins vinsæla þáttarins, Ófærð Baltasars Kormáks. Sakar Magnús Geir um innistæðulaust sjálfshól.
Miðvikudagur 24. febrúar 2016
Heimili
300 manns á fasteignaráðstefnu á morgun
Um 300 gestir eru skráðir á fasteignaráðstefnu í Hörpu á morgun, fimmtudag, en þetta er í fyrsta sinn sem slík ráðstefna er haldin á Íslandi.
Þriðjudagur 23. febrúar 2016
Heimili
Rannsóknarlögga hrósar ófærð
“Ég hafði mjög gaman að þessum þáttum, þeir höfðu mikið afþreyingargildi en maður brosti út í annað oft, sérstaklega þegar kom að ýmsum senum sem varða yfirheyrslur og vinnubrögð lögreglu,” segir Gunnar Jóhannsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu á Norðurlandi í samtali við Hringbraut.