Heimili
Föstudagur 23. september 2016
Heimili
Galdurinn á bak við góða súpu
Fiskikóngurinn Kristján Berg segir áhorfendum Hringbrautar í kvöld hver er galdurinn á bak við það að búa til góða fiskisúpu sem er bæði ódýr og kærkominn heimilismatur á svölum haustkvöldum.
Heimili
Sápan þarf á óhreinindum að halda
Algengustu mistök fólks þegar það raðar óhreinu leirtaui, glösum og hnífapörum í uppþvottavélina á heimilinu eru að hreinsa óhreinindin um of af áhöldunum, en fyrir vikið virkar þvottaefnið ekki sem skildi.
Heimili
Reddingar og ráðstafanir
Nú er mikið rætt um \"aðgerðir stjórnvalda\" til að auðvelda ungu fólki að koma sér þaki yfir höfuðið. Slík umræða er aldeilis ekki ný í þjóðfélaginu og \"ráðstafanir\" til að bjarga málum eru heldur ekki nýjar. Hér verður litið yfir þennan hluta af Íslandssögunni og reynt að gefa heildarmynd af því sundurleita umhverfi sem íslenskur almenningur hefur mátt búa við í íbúðamálum sínum allt frá upphafi 20. aldarinnar til dagsins í dag.Stórfelld vandamál
Föstudagur 8. júlí 2016
Heimili
Þjófarnir koma í heimsókn fyrir ránið
Þjófarnir á Íslandi þessi dægrin eru útsmognir og venja til dæmis komur sínar inn á heimili þegar verið er að auglýsa húsgögn til sölu, eða sjálft heimilið, en þá eru þeir að skoða sig um og athuga hvaða vermæti leynast innan dyra.
Föstudagur 1. júlí 2016
Heimili
Sagan af kattahvarfinu mikla úti á nesi
Það verður kíkt inn í alla vega herbergi og skúmaskot í þættinum Heimilið í umsjá Sigmundar Ernis á Hringbraut í kvöld, en þátturinn fjallar um allar hliðarnar á rekstri og viðhaldi heimilisins.
Föstudagur 13. maí 2016
Heimili
Fjármálin, fasteignamálin og ruslið okkar
Sigmundur Ernir Rúnarson opnaði heimilið upp á gátt í nýjum þætti á Hringbraut sem frumsýndur var í gærkveldi. Sá þáttur heitir Heimili og er umræðuefnið allt það sem snýr að heimilinu, til dæmis fjármálin, fasteignakaupin, húsráðin og margt fleira.
Fimmtudagur 12. maí 2016
Fimmtudagur 28. apríl 2016
Heimili
Foreldrar í auknum mæli að fjármagna íbúðarkaup barna
Að sögn Guðbergs Guðbergssonar, löggilts fasteignasalar, er ungt fólk í flestum tilfellum að ná að kaupa fyrstu íbúðina sína með aðkomu foreldra sinna. Foreldrarnir eru þá að leggja fram fjármagn,