Heimili
Þriðjudagur 25. október 2016
Heimili

Við sitjum uppi með krónuskatt

Ólafur Arnarson, nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna var ómyrkur í máli í garð krónunnar í sjónvarpsþættinum Eldlínunni á Hringbraut í gærkvöld og sagði hana vera meginorsök fyrir því að kjör heimilanna væru verri á Íslandi en í nágrannalöndunum.
Mánudagur 24. október 2016
Heimili

Við erum æði misjöfn á morgnana

Einn af fastagestum sjónvarpsþáttarins Heimilið, sem er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld og fjallar um rekstur, viðhald og sparsemi í heimilishaldi, er fjölskylduráðgjafinn Kári Eyþórsson - og í síðasta þætt kennir hann áhorfendum kúnstina að koma sér fram úr á morgnana.
Föstudagur 21. október 2016
Heimili

Heimilið: hvernig þrífum við gler og spegla?

Sjónvarpsþátturinn Heimilið lýkur upp dyrum sínum á Hringbraut í kvöld, en þar innandyra úir og grúir af góðum húsráðum eins og í öllum fyrri þáttunum sem hafa notið vinsælda á dagskrá Hringbrautar í sumar, enda verður framhald á í allan vetur.
Laugardagur 8. október 2016
Heimili

Við hendum þriðjungi innkaupanna

Sóun í allri sinni mynd var á meðal umfjöllunarefna sjónvarpsþáttarins Heimilisins á Hringbraut í gærkvöld, en hann fjallar öðru fremur um rekstur, viðhald og öryggi heimilisins og raunar allt sem lítur að heimilishaldi.
Fimmtudagur 6. október 2016
Heimili

Um 50 þúsund landsmenn fá flensu árlega

Fyrsti gestur fræðsluþáttarins Líkamans sem hefur göngu sína á Hringbraut í gærkvöld var smitsjúkdómalæknirinn Haraldur Briem sem fékk þar það hlutverk að svara spurrningunni af hverju flensan komi alltaf til Íslands á haustin.
Föstudagur 30. september 2016
Heimili

Ekki ofbleyta gólfin í skúringunum

Þrif á gólfum heimilisins, hreinsandi mataræði, rafbílavæðingin og réttindi leigjenda og fasteignakaupenda verða meðal umræðuefna í fjölbreyttum þætti Heimilisins á Hringbraut í kvöld, en þátturinn fjallar um allt er lítur að rekstri, viðhaldi og öryggi heimilisins.