Heimili
Fimmtudagur 12. janúar 2017
Heimili

Viðvarandi íbúðaskortur næstu ár

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar segir að ekki sjái fyrir endann á íbúðaskorti á höfuðborgarsvæðinu en hann verði viðvarandi að minnsta kosti vel fram á næsta áratug.
Miðvikudagur 11. janúar 2017
Heimili

Margrét og aðalbjörn stjórna skólaþætti

Kennarasamband Íslands og sjónvarpsstöðin Hringbraut undirrituðu í dag samstarfssamning um framleiðslu á átta þátta sjónvarpsröð um skóla- og menntamál. Þættirnir, sem hlotið hafa nafnið Skólinn okkar verða í umsjón Margrétar Marteinsdóttur fjölmiðlakonu og Aðalbjörns Sigurðssonar, útgáfu- og kynningarstjóri KÍ.
Fimmtudagur 29. desember 2016
Heimili

Brunasár: volgt vatn, ekki snjór!

Í forvarnarþættinum Fólk og flugeldar, sem sýndur er þessa dagana á Hringbraut, í tilefni áramótanna og tilheyrandi sprenginga á lofti og stundum láði, er farið gerla yfir alla þá öryggisþætti sem fólk þarf að hafa í huga svo ekkert skyggi á skemmtunina.
Miðvikudagur 28. desember 2016
Heimili

Forvörn: fólk og flugeldar

Forvarnaþátturinn Fólk og flugeldar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld en þar svarar fagfólk og sérfræðingar því hvernig beri að haga sér í kringum flugelda og hvað beri helst að forðast í þeim efnum.
Þriðjudagur 27. desember 2016
Heimili

Svona matreiðum við humar

Það var enginn annar en fiskikóngurinn sjálfur, Kristján Berg sem kenndi áhorfendum Hringbrautar að skelfletta humar ogg matreiða hann í neytendaþættinum Heimilinu sem frumsýndur var á Þorláksmessu, en ugglaust verða fjölmargir landsmenn með þetta ljúffenga sjávarfang á borðum sínum yfir hátíðarnar.
Föstudagur 23. desember 2016
Heimili

Caruso: dásamlegar hvítlauks og chili risarækjur!

Í síðasta þætti af Leyndarmál veitingahúsanna gaf Caruso uppskrift meðal annars af risarækjum í hvítlauk og chilli og einnig dásamlegri panna cotta. Og hér fyrir neðan eru uppskriftirnar