Heimili
Mánudagur 13. mars 2017
Heimili
Vilja mömmur ekki verknám?
Standa mömmur í vegi fyrir fjölgun í verk- og tækninámi? Þetta er athyglisverð spurning sem skólayfirvöld og aðrir sem láta sig verknám varða hafa varpað fram á síðustu misserum.
Miðvikudagur 8. mars 2017
Heimili
Fasteignir: endurfjármögnun æ algengari
Mjög hefur færst í vöxt að eigendur íbúðahúsnæðis endurfjármagni fasteignir sínar í ljósi betri vaxtakjara sem nú bjóðast hjá viðskiptabönkunum, í samanburði við það sem þekktist á fjármálamarkaðnum fyrir nokkrum árum.
Heimili
Jafnvægi á fasteignamarkaði í nánd
Jafnvægi á fasteignamarkaði er innan seilinhgar, að því er Kjartan Hallgeirsson, formaðurr Félags fasteignasala segir í þættinum Afsali á Hringbraut í kvöld, aðspurður hvort íbúðaverð muni snarhækka um ókomin ár á Íslandi.
Miðvikudagur 22. febrúar 2017
Heimili
Nauðsyn að auka lóðaframboð
Þetta kemur fram hjá Halldóri Halldórssyni, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur en hann er gestur fasteignaþáttarins Afsals á Hringbraut i kvöld þar sem jafnframt er rætt um húsnæðis- og skipulagsmál í víðu samhengi.
Þriðjudagur 21. febrúar 2017
Heimili
Skólakerfið og staða flóttabarna
Staða flóttabarna í íslensku skólakerfi verður til umfjöllunar í þættinum Skólanum okkar, sem er á dagskrá Hringbrautar kl.20.30 í kvöld.Skólinn er afar mikilvægur þessum börnum, sérstaklega þegar kemur að því að læra íslensku en skipta þau félagslegu tengsl sem þessir nemendur mynda í skólanum afar miklu máli.
Fimmtudagur 16. febrúar 2017
Heimili
Kópavogur er uppseldur
Kópavogur er í raun og veru uppseldur, bæjarfélagið á ekki fleiri lönd til að brjóta undir íbúðabyggð og á þar af leiðandi aðeins kost á að þétta byggð með öllum ráðum á næstu árum.
Miðvikudagur 8. febrúar 2017
Heimili
Borgin leiðir íbúðauppbygginguna
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur kallar eftir því að önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sinni uppbyggingu á íbúðamarkaði af sama krafti og margbreytni og Reykjavík gerir nú um stundir.