Miðvikudagur 12. apríl 2017
Heimili
Ódýr lausn við að lagfæra rúllugardínur
Eftir að ég flutti inn í íbúðina mína voru nokkrir hlutir sem ég vildi laga og gera upp. Hjúkrunarfræðingurinn í mér forgangsraðaði verkefnunum og eitt af því sem sat á hakanum voru gardínurnar.
Mánudagur 10. apríl 2017
Heimili
Edda björgvins og þorvaldur skúlason
Ein af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar, hin eina sanna Edda Björgvins var gestur Völu Matt og Þorvaldar Skúlasonar í þættinum \"Besti ódýri heilsurétturinn\" og getið þið kæru áhorfendur séð uppskriftirnar sem voru matreiddar í þættinum hér.
Föstudagur 7. apríl 2017
Heimili
Heimili á hringbraut!
Helga María og Díana Íris eru tveir fagurkerar í leit að góðum hugmyndum fyrir heimilið - sjáum þær á Netinu, fb og snappinu.
Heimili
Einfaldar og ódýrar skreytingar fyrir ferminguna og önnur tilefni
Við hjá Heimilinu elskum að finna ódýrar lausnir til að skreyta allt sem hugurinn girnist, hvort sem það er fyrir ferminguna, afmælið eða páskana sem eru á næsta leiti. Hægt er að velja liti sem henta hverju tilefni fyrir sig. Aðaluppistaðan eru blöðrur, bönd og kertastjakar.
Fimmtudagur 6. apríl 2017
Heimili
Innlit með soffíu í skreytum hús
Soffía Dögg sem sér um vefsíðuna Skreytum hús er snillingur í að umbreyta herbergjum. Barnaherbergin eru hennar uppáhalds verkefni því þar fær hún að láta hugmyndaflugið njóta sín.
Föstudagur 31. mars 2017
Heimili
Helftin af virði nýrra íbúða fer í annað
Byggingarkostnaður nýrra húsa og íbúða er innan við helmingur af söluandvirði þeirra. Meirihlutinn af fasteignaverðinu fer í síhækkandi lóðagjöld, umsýslu, hönnun og kostnað vegna eftirlits.