Heimili
Þriðjudagur 16. maí 2017
Heimili

Fiskréttur með pepperóní

Það er ekki oft sem maður blandar saman fisk og svínakjöti en í þessu tilfelli gengur það upp
Miðvikudagur 10. maí 2017
Heimili

Sumarið gengið í garð

Við kíktum til Ívars í Rúmfatalagernum og fengum við að heyra um allt sem tengist sumarhúsgögnum þar sem sumarið er jú gengið í garð.
Þriðjudagur 9. maí 2017
Heimili

Hreinlætið sem gleymist á baðherberginu

Það eru ákveðnir hlutir sem eiga það til að gleymast þegar hreingerningar eiga sér stað. Við á Heimilinu töldum upp 7 hluti sem finnast inni á baðherberginu þínu sem eiga það til að verða eftir þegar kemur að þrifum.
Mánudagur 8. maí 2017
Heimili

Gólfþrif – helstu ráðleggingar

Góð umhirða á gólfefnum lengir líftíma þess
Fimmtudagur 27. apríl 2017
Heimili

Fjölbýlishúsin eru að taka yfir

Nýr og breyttur veruleiki blasir við á húsnæðismarkaðnum á Íslandi, en á sama tíma og æ færri landsmenn velja sér framtíðarhúsnæði í meðalstórum og stórum einbýlishúsum með víðáttumiklum garði fjölgar þeim ört sem horfa á fjölbýli sem framtíðarheimili.
Laugardagur 15. apríl 2017
Heimili

Himneskt ostasalat

Til eru margar gerðir af ostasalati en þó finnst mér þessi uppskrift bera af. Í tilefni páskanna er alltaf gott að eiga eitthvað til að bera á borð ef gestir koma óvænt í heimsókn nú eða bara fyrir saumaklúbbinn eða hvert annað tilefni.