Heimili
Þriðjudagur 16. janúar 2018
Heimili
Fólk vanmetur innbú heimila sinna
Almenningur á Íslandi er gjarn á að vanmeta verðmæti innbúsins á heimilum sínum - og jafnvel svo um munar, en algengt viðkvæði fólks í þeim efnum, þegar það hugar að tryggingum, er að það eigi ekki neitt!
Heimili
Snædís lítur inn til öglu og hafsteins
Einn heimilislegasti sjónvarpsþáttur landsmanna, Heimilið á Hringbraut, er að færa sig aðeins upp á skaftið - og byrjar frá og með kvöldinu að kíkja inn til fólks og skoða hvernig það hefur komið sér fyrir í íbúðum sínum og húsum.
Heimili
Íbúðir að stækka þvert á þörf
Íbúðir í fjölbýli hér á landi hafa að meðaltali stækkað úr 90 fermetrum í 105 fermetra á síðasta aldarfjórðungi, að því er fram kemur í athugun á vegum sérfræðinga Íbúðalánasjóðs.
Þriðjudagur 19. desember 2017
Heimili
Æ fleiri kjósa sjávarfang um jólin
Æ fleiri Íslendingar hafa sjávarfang á borðstólum yffir hátíðarnar og segir fiskikóngurinn sjálfur, Kristján Berg, sem er gestur Heimilisins í kvöld, að líkja megi þeirri breytingu við byltingu hin síðari ár.
Þriðjudagur 29. ágúst 2017
Heimili
Atvinnuleysi frekar en verðfall íbúða
Litlar sem engar líkur eru á því að verðfall á íbúðamarkaði sé yfirvofandi, þótt greina megi mjög aukið framboð af húseignum hér á landi í sumarlok, en framhald virðist ætla að verða á því í haust og vetur.
Heimili
Húsfélög: mannlegi þátturinn erfiðastur
Einn helsti sérfræðingur landsmanna þegar kemur að rekstri húsfélaga, Páll Þ. Ármann, markaðsstjóri Eignaumsjónar, er einn gesta Sigmundar Ernis í þættium Heimilið á Hringbraut í kvöld - og fer þar yfir nauðsyn þess að halda úti vel reknu húsfélagi í fjöleignahúsum.
Þriðjudagur 22. ágúst 2017
Heimili
Byggingaverktakar halda uppi verði
Fasteignamarkaðurinn er að ná jafnvægi eftir að verðhækkanir á íbúðahúsnæði fóru úr hófi fram á seinni hluta síðasta vetrar. Þetta er mat Ingólfs Geirs Gissurarsonar, eins reyndasta fasteignasala landsmanna, en hann er gestur Heimilisins á Hringbraut í kvöld.
Þriðjudagur 15. ágúst 2017
Heimili
Gamla fólkið flytur úr borginni
Gamla fólkið á höfuðborgarsvæðinu er í auknum mæli farið að flytja til kaupstaðanna fyrir austan fjall, ellegar suður með sjó og upp á Skaga, en með því móti þarf það ekki að binda jafn mikla fjármuni í nýrri fasteign og ef það hefði verið um kyrrt í borginni
Miðvikudagur 17. maí 2017
Heimili
Amazing home show
Heimilissýningin Amazing home show verður um helgina og hittum við Ívar í Laugardalshöllinni þar sem við tölum um sýninguna og hvað verður í gangi.