Heimili
Mánudagur 28. janúar 2019
Heimili

Hamingjuhöll við hafravatn

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá góða gesti til sín í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Þátturinn, sem snýr nú aftur eftir jólafrí, hefst klukkan 20:30.
Fimmtudagur 24. janúar 2019
Heimili

Frumlegar og skemmtilegar hugmyndir að bóndadagsgjöfum

Bóndadagurinn nálgast óðfluga en hann er á föstudaginn næstkomandi 25. janúar. Gaman væri að gleðja bóndann með flottri bóndadagsgjöf sem hittir í mark. Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir að bóndadagsgjöfum.
Heimili

Þörf fyrir íbúðir vaxið meira en fjölgun íbúða

Þörf fyrir íbúðir hefur vaxið meira en sem nemur fjölgun íbúða á Íslandi. Miðað við tilteknar forsendur er útlit fyrir að þessi óuppfyllta íbúðaþörf minnki á næstu árum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs um íbúðaþörf á tímabilinu 2019-2040, sem spáir því einnig að helm­ing­ur allr­ar fjölg­un­ar heim­ila til ársins 2040 verði vegna ein­stak­lings­heim­ila.
Miðvikudagur 23. janúar 2019
Heimili

Bsrb fagnar tillögum átakshóps

BSRB þykir tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum vera vel unnar og gott innlegg í umræðuna. Félagið telur ástæðu til að fagna þeirri samstöðu sem náðst hefur um aðgerðir en að nú þurfi stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu BSRB.
Heimili

Litur ársins hjá iittala sea blue

Nú geta Iittala aðdáendur og fagurkerar fengið að njóta nýrra lita og fríska upp á heimilið í skammdeginu.
Þriðjudagur 22. janúar 2019
Heimili

Leggja til 40 aðgerðir vegna húsnæðisvanda

Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra tillögum sínum. Hópurinn leggur fram 40 tillögur í sjö flokkum.
Miðvikudagur 16. janúar 2019
Heimili

„við eigum ekki að þurfa að vera til“

„Það á að vera hægt að fagna afmælum en eins og við höfum oft sagt eigum við ekki að þurfa að vera til. Það að þessi barátta skuli hafa tekið 10 ár og að sigur skuli ekki vera unninn, að við skulum ennþá vera að berjast fyrir því að lögbundin réttindi neytenda séu virt, það er eiginlega bara mjög sorglegt,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna í frétta- og umræðuþættinum 21 í gærkvöldi.
Miðvikudagur 24. janúar 2018
Heimili

Íbúðaverð hefur sjöfaldast á 20 árum

Verð á íbúðum hér á landi hefur sjöfaldast í verði á síðustu 20 árum, að því er fram kemur í viðtali við Ingólf Geir Gissurarson, fasteignasala hjá Valhöll í þættinum Heimilið á Hringbraut, sem frumsýndur var í gærkvöld en hann er einn reyndasti fasteignasali landsins með áratugareynslu í faginu.