Heimili
Þriðjudagur 19. febrúar 2019
Heimili

Royal copenhagen páskaeggið 2019

Á ári hverju gefur Royal Copenhagen út páskaegg fyrir komandi ár með mismunandi mynstrum.
Mánudagur 18. febrúar 2019
Heimili

Hjartað slær í hannesarholti

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.
Sunnudagur 17. febrúar 2019
Heimili

Syndsamlega ljúffeng djöflaterta

Sunnudagar eru til sælu og hvað er dásamlegra en að bjóða sínum nánustu í fjölskyldukaffi og bjóða uppá syndsamlega ljúffenga Djöflatertu að hætti ömmu á klassíska mátann?
Laugardagur 16. febrúar 2019
Heimili

Vert að hafa í huga þegar eign er skoðuð

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.
Heimili

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Sjöfn Þórðar hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.
Miðvikudagur 13. febrúar 2019
Heimili

Þarf að koma böndum á leigumarkaðinn

Í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs kom m.a. fram að leiguverð hafi hækkað meira en íbúðaverð og laun á síðasta ári. Margrét Kristín Blöndal, formaður Samtaka leigjenda, segir þörf á að koma böndum á leigumarkaðinn.
Heimili

Fallegur skandinavískur stíll úr náttúrulegum efnum

Secto Design er finnskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1995 sem hannar og framleiðir ljós úr við. Hönnuðurinn á bak við Secto Design ljósin er finnski arkitektinn Seppo Koho.
Mánudagur 11. febrúar 2019
Heimili

Fermingarveisla fagurkerans

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Í þættinum ræða þau við Albert Eiríksson, Elvar Orra Hreinsson, Daníel Árnason og Emilíu Borgþórsdóttur.