Heimili
Sunnudagur 3. mars 2019
Heimili
Uppáhalds baunasúpan hans jóns arnar
Sprengidagur er þriðjudagur í föstuinngangi fyrir lönguföstu, sjö vikum fyrir páska og getur borið upp á 3. febrúar til 9. mars. Í ár ber hann upp á 5. mars enda eru páskarnir seint á ferðinni í ár. Í tilefni þess að framundan er Sprengidagur og hefð er fyrir því að elda matarmikla og ljúffenga baunasúpu fengum við Jón Örn Stefánsson matreiðslumann og einn eiganda Kjötkompanísins til að gefa okkur upp uppskriftina að hans uppáhalds baunasúpu.
Laugardagur 2. mars 2019
Heimili
Hjartalaga bolludagsbollurnar að hætti hæstaréttarlögmannsins
Eins og hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum er Bolludagurinn í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur eru ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Möguleikarnir á fyllingum eru óþrjótandi og hver og einn getur valið sér þá fyllingu sem bragðlaukarnir girnast.
Fimmtudagur 28. febrúar 2019
Heimili
Freistingar alberts í tilefni bolludagsins
Bolludagurinn er í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur er ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Möguleikarnir á fyllingum eru óþrjótandi og hver og einn getur valið sér þá fyllingu sem bragðlaukarnir girnast.
Heimili
Hvenær er afsal gefið út og hvernig fer ferlið fram?
Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvenær afsal er gefið út og hvernig framkvæmdinni er háttað.
Mánudagur 25. febrúar 2019
Heimili
Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs
Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:30.
Sunnudagur 24. febrúar 2019
Heimili
Hreint dásamleg steik sem kitlar bragðlaukana
Ef þú ert fyrir grillaða steik ættirðu að kíkja nánar á þessa uppskrift. Hreint dásamleg steik og Whiskey bætt sósan kitlar bragðlaukana.
Föstudagur 22. febrúar 2019
Heimili
Gleðjum konurnar í lífi okkar
Konudagur er fyrsti dagur fornnorræna mánaðarins Góu, sem er sunnudagurinn í átjándu viku vetrar á milli 18. og 24. febrúar. Við höfum haldið uppá konudaginn í áratugi og er hann einn af þjóðlegum tyllidögum okkar.
Heimili
Gerð kauptilboðs og næstu skref
Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvað skal gera þegar þú hefur fengið endanlegt greiðslumat og vilyrði um lán og veist þar með hvað þú hefur í höndunum til fasteignakaupanna og ert reiðubúinn að leggja fram tilboð í eignina.