Heimili
Miðvikudagur 13. mars 2019
Heimili
Skata 1959 – klassísk og tímalaus hönnun
Skata 1959 – Stólarnir sem hafa slegið í gegn í áranna rás. Skatastólarnir eru einstök og falleg íslensk hönnun sem tekið hefur verið eftir og eldist vel.
Þriðjudagur 12. mars 2019
Heimili
Nýbyggingar fjölga íbúðum á sölu
1.880 íbúðir voru settar á sölu í janúar, sem er mesta framboð sem hefur mælst undanfarin sjö ár. 154 prósent fleiri nýjar íbúðir voru settar á sölu árið 2018 samanborið við árið 2017. Mikill meirihluti íbúða selst undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu, eða 83 prósent. Fjölgun íbúða í fyrra er sú mesta síðan 2008. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna nýrrar mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.
Mánudagur 11. mars 2019
Heimili
Berglind berndsen hrífst af frístandandi baðkörum
Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Rætt er við Berglindi Berndsen innanhússarkitekt, Láru Jónsdóttur garðyrkjufræðing hjá Blómavali, Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur líffræðing og fagstjóra hjá verkfræðistofunni Eflu og Guðmund Hannesson sölustjóra hjá Áltaki.
Sunnudagur 10. mars 2019
Heimili
Hvernig er hægt að eignast íbúð?
Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni hitti hún Lindu Lyngmo sérfræðing hjá Íslandsbanka kynnti sér fræðslufundi bankans þar sem þátttakendum er veitt góð ráð við því hvernig er hægt að eignast íbúð.
Miðvikudagur 6. mars 2019
Heimili
Öskudagspokanna er saknað
Sú skemmtilega hefð tengd Öskudeginum sem ekki finnst annars staðar en á Íslandi er að hengja öskupoka á fólk á Öskudag. Talið er að rekja megi upphaf hefðarinnar til kaþólskunnar og krafts öskunnar sem gjarnan var mögnuð með heilögu vatni. Sagt er að menn hafi sótt í að taka ösku með sér heim úr kirkjum til að blessa heimilið.
Mánudagur 4. mars 2019
Heimili
Bolla, bolla, bolla, bolluvendirnir skemmtilegt fyrirbæri
Bolluðu þið einhvern í morgun? Rík hefð var fyrir því að föndraðir voru bolluvendir, oftast úr litríkum pappírsræmum sem límdar eru á prik.
Heimili
Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir
Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.