Heimili
Sunnudagur 24. mars 2019
Heimili

Ómótstæðileg kjúklingasúpa sem enginn verður svikinn af

Þegar það er vetrarlegt úti og snjórinn fegrar umhverfið er yndislegur tími til að laga ljúffenga súpu sem hlýjar og kitlar bragðlaukana. Þessi súpa er ein af þeim sem ávallt hittir í mark og er gjarnan elduð þegar von er á mörgum veislugestum.
Laugardagur 23. mars 2019
Miðvikudagur 20. mars 2019
Heimili

Lagt á borð fyrir gesti á metnaðarfullan hátt

Af því að lífið snýst oftar en ekki um mat og veislur þá er ekki úr vegi að sýna hvernig á að raða borðbúnaðinum fallega í næsta matarboði, ef maður vill hafa mikið við.
Mánudagur 18. mars 2019
Heimili

High tea að hætti elísabetar bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir þáttarins eru Berglind Hreiðarsdóttir matar- og kökubloggari, Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins, Albert Eiríksson matarbloggari og fagurkeri, og Guðbergur Guðbergsson fasteignasali hjá Bæ. Fasteignir og heimili hefst klukkan 20:30.
Sunnudagur 17. mars 2019
Heimili

Unaðslega ljúffengt kálfasnitzel á sunnudagskvöldi

Hvað er betra en að gera vel við sig og sína á sunnudagskvöldi og elda ljúffengt kálfasnitzel?
Föstudagur 15. mars 2019
Heimili

Gamaldags dúkkuvagnar heilla

Þessir fallegu handgerðu dúkkuvagnar fást hjá Hnyðju og eru íslenskt handverk. Hægt er að fá þá í fjórum litum; gammel rose sem er antík bleikur litur, lime grænum, sæbláum og rauðum.