Heimili
Miðvikudagur 3. apríl 2019
Heimili
Truflað flottar veitingar í systraafmæli og litasamsetningin fangar augað
Á dögunum hélt Berglind Hreiðarsdóttir, matar- og kökubloggari með meiru, stórglæsilega afmælisveislu fyrir dætur sínar og var um hina dásamlegustu systraafmælisveislu að ræða. Sjöfn Þórðar ræddi við Berglindi um hvernig skuli bera sig að þegar halda á slíka veislu.
Þriðjudagur 2. apríl 2019
Heimili
Guðdómlega frumlegt sængurverasett
Einstaklega litríkt og fallegt sængurverasett með 365 litlum listaverkum eftir grafíska hönnuðinn Elsu Nielsen hefur vakið athygli og er vinsæl gjöf fyrir unga sem aldna.
Mánudagur 1. apríl 2019
Heimili
Hænurnar í garðinum snæða afgangana
Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar eru Rósa Guðbjartsdóttir, sælkeri og bæjarstjóri í Hafnarfirði og Örn Þór Halldórsson arkitekt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.
Föstudagur 29. mars 2019
Þriðjudagur 26. mars 2019
Heimili
Eru eldhúsílátin þín grafin undir drasli?
Þekkir þú þá tilfinningu að þú getur engan veginn fundið lokin fyrir ílátin vegna þess að þau eru grafin undir baksturdótinu, bökunarpappírnum, álpappírnum eða jafnvel skúffuplötum? Þá er þetta klárlega hugmyndin fyrir þig.
Mánudagur 25. mars 2019
Heimili
Spennandi hönnun og list í skúmaskoti
Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar í kvöld eru Heiðrún Jóhannsdóttir, Kristján Andri Jóhannsson, Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir og Albert Eiríksson. Þátturinn hefst klukkan 20:30.