Heimili
Miðvikudagur 17. apríl 2019
Heimili
Í rúminu - viðauki við málshætti
Þriðjudagur 16. apríl 2019
Heimili
La créme caramel - franski eftirrétturinn sem allir elska
Flest okkar höldum við í ákveðnar hefðir og siði þegar kemur hátíðisdögum eins og páskum, jólum, sumardeginum fyrsta og svo lengi mæti telja. Sjöfn Þórðar heldur áfram að heimsækja sælkera og fagurkera sem njóta þess að halda í góða siði og venjur og líka að búa til nýjar hefðir fyrir næstu kynslóðir. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Önnu Björk Eðvarðsdóttur, formann kvenfélagsins Hringsins.
Mánudagur 15. apríl 2019
Heimili
Innblástur heimilisins frá grænlandi í hávegum hafður
Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar eru Heiðrún Jóhannsdóttir, fylgihluta hönnuður Ísafold Design, Ingólfur Geir Gissurason fasteignasali hjá Valhöll fasteignasölu, Elva Hrund Ágústsdóttir stíllisti og Laufey Birkisdóttir snyrtifræðingur og eigandi Snyrtistofunnar Leilu.
Sunnudagur 14. apríl 2019
Heimili
Syndsamlega ljúffeng marengsterta með rósum, hindberjum og súkkulaði
Flest okkar höldum við í ákveðnar hefðir og siði þegar kemur hátíðisdögum eins og páskum, jólum, sumardeginum fyrsta og svo lengi mæti telja. Sjöfn Þórðar heldur áfram að heimsækja sælkera og fagurkera sem njóta þess að halda í góða siði og venjur og líka að búa til nýjar hefðir fyrir næstu kynslóðir. Að þessu sinni heimsækir hún Málfríði Gylfadóttur Blöndal, sem er eigandi kaffihússins Norðurbakkans í Hafnarfirði.
Laugardagur 13. apríl 2019
Föstudagur 12. apríl 2019
Heimili
Himnesk fyllt egg að hætti hönnu katrínar
Flest okkar höldum við í ákveðnar hefðir og siði þegar kemur hátíðisdögum eins og páskum, jólum, sumardeginum fyrsta og svo lengi mæti telja. Við fengum að líta inn til Hönnu Katrínar Friðriksson, þingflokksformanns Viðreisnar og fjölskyldu, betri helmingsins Ragnhildar Sverrisdóttur og dætra þeirra, Elísabetar og Margrétar, og forvitnast um þeirra páskahefðir og siði.