Heimili
Föstudagur 3. maí 2019
Heimili

Kanntu að steikja upp úr smjöri?

Staðreyndin er sú að aðeins smjör gefur hinn rétta gullinbrúna lit og góða bragð sem einkennir steiktan mat á pönnu. Hér eru að finna réttu trixin þegar steikja á upp úr smjöri.
Heimili

Truflaðar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi

Gleðilegt nýtt ár og beztu þakkir fyrir samfylgdina á árinu sem var að kveðja kæru lesendur. Í tilefni nýja ársins, 2020, er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika sér með sælkera kræsingar ofan á blinis pönnukökurnar og vera með sýrðan rjóma og kavíar, reyktan lax og piparrótarsósu eða hvaðeina sem bragðlaukarnir elska.
Mánudagur 29. apríl 2019
Heimili

Brussel er eitt bezt geymda leyndarmál evrópu

Sjöfn Þórðar skrifar um upplifanir og ferðalög sem gefa lífinu gildi.
Heimili

Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Að þessu sinni heimsækir Sjöfn, Albert Eiríksson matarbloggara og sælkera með meiru og Eik Gísladóttur lífskúnster.
Fimmtudagur 25. apríl 2019
Miðvikudagur 24. apríl 2019
Heimili

Frumleg hönnun sem tekið er eftir

Mr. Wattson lampinn frá danska fyrirtækinu Piffany hefur hlotið miklar vinsældir í Skandinavíu enda ótrúlega frumlega og skemmtileg hönnun sem gaman er að.