Heimili
Föstudagur 6. mars 2020
Forsíða

Börn segja ekki „ég er kvíðin(n)“, þau segja „mér er illt í maganum“

Mamma, mér er illt í maganum er eitthvað sem margar mömmur, já og pabbar hafa heyrt í gegnum tíðina.

Miðvikudagur 19. febrúar 2020
Heimili

Hannes hólmsteinn á 350 fm. höll í ríó: fagnar 67 ára afmæli - aldrei liðið betur - sjáðu myndirnar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson á 350 fermetra íbúð á tveimur hæðum á Avenida Barato Ribeira í Copacabana.

Heimili

Keyptu eitt dýrasta og glæsilegasta einbýlishús landsins: 655 fm að stærð - myndasyrpa

Magnús Ármann, fjárfestir, og eiginkona hans, Margrét Íris Baldursdóttir, keyptu sér eitt dýrasta einbýlishús landsins nú á dögunum, við Frjóakur 9 í Garðabæ. Frá þessu er fyrst greint á mbl.is.

Þriðjudagur 18. febrúar 2020
Heimili

Uppskrift: Truflað góðar vatnsdeigsbollur með guðdómlegum fyllingum sem enginn stenst að hætti Berglindar Hreiðars

Framundan er bolludagurinn hinn sívinsæli og það má með sanni segja að Íslendingar kunni vel að meta ljúffengar og saðsamar bollur. Á mörgum heimilum eru bollurnar bakaðar og fylltar að hjartans lyst og gleðja bæði munn og auga. Í þættinum Fasteignir og Heimili heimsótti Sjöfn Þórðar, Berglindi Hreiðarsdóttur köku- og matarbloggara heim í eldhúsið. Sjöfn fékk Berglindi til að útbúa nokkrar fyllingar í bollur og sýna helstu leynitrixin þegar kemur að því að fylla bollurnar hinum ýmsum sælkerafyllingum. Einnig lumar Berglind á góðum ráðum þegar kemur að því að baka vatnsdeigsbollur og laga ljúffengt glassúrskrem til toppa bollurnar með. Berglindi er margt til lista lagt og listrænir hæfileikar hennar skína í gegn þegar kemur að því að baka og skreyta kökur sem og bollur. Berglind er óhrædd að prófa sig áfram með nýjum rjómafyllingum í bollurnar sem trylla bragðlaukana.

Miðvikudagur 12. febrúar 2020
Heimili

537 fermetra höll til sölu: gæti farið á 35 til 40 milljónir

537,3 fermetra höll er til sölu en einbýlishúsið er á tveimur hæðum. Það er byggt árið 1917. Þar eru 16 herbergi, tvö baðherbergi, svalir, garður, kjallari. Eignin stendur á glæsilegum útsýnisstað á hæsta punkti á einni fallegustu eyju Íslands, sjálfri Hrísey. Tryggvi Gunnarsson fasteignasali hjá Eignaveri segir í samtali við Hringbraut að óskað sé eftir tilboðum í þetta höfuðból Hríseyinga en hans tilfinning er að verðmatið hlaupi á bilinu 35 til 40 milljónir.

Mánudagur 10. febrúar 2020
Heimili

Dökkir litir, einfaldleiki og tímalaus hönnun þar sem fagurfræðin og notagildið fer vel saman í draumaeldhúsinu

Magnús Ólafsson og kona hans keyptu sér raðhús í Reykjanesbæ og endurnýjuðu það hátt og lágt árið 2016 með aðstoð Berglindar Berndsen innanhússarkitekts sem hannaði eldhúsið og veiti ráðgjöf við hönnun á fleiri rýmum meðal annars baðherbergjum, innréttingum, skápum svo fátt sé nefnt. Einnig fengu þau Arnar Gauta Sverrisson innanhúshönnuð til að aðstoða við að stílsera heimilið með glæsilegri útkomu. Sjöfn heimsækir Magnús í þeirra stóglæsilega raðhús, sem er á tveimur hæðum og fær innsýn í heimilisstílinn, hönnunina og lífið í Reykjanesbæ.

Laugardagur 8. febrúar 2020
Heimili

Höfuð af lambi þrifið með vítissóda, þarmainnihald í skrokkum og ostur úr mygluðum mjólkurvörum – allt til manneldis

„Vítissódi notaður til að þrífa lambahöfuð til manneldis. Vörur í skemmdum umbúðum, útrunnar vörur, ómerktar og myglaðar. Samkvæmt starfsmanni stöðvarinnar átti að nota þær til framleiðslu smurosts.“