Heimili
Þriðjudagur 5. maí 2020
Forsíða

Árangurs­rík safa­hreinsun með girnilegu söfunum hennar Kaju

Karen Jóns­dóttir, Kaja eins og hún er á­vallt kölluð, stofnandi og eig­andi Matar­búrs Kaju og Café Kaju býður upp á safa­hreinsun tvisvar á ári sem hefur notið mikilla vin­sælla. Eins og allt það sem Kaja fram­leiðir og gerir er aðal á­herslan á líf­rænt hrá­efni enda rekur Kaja eina líf­rænt vottaða kaffi­hús landsins. Sjöfn Þórðar fór á stúfana og heim­sótti Kaju og fékk hana til að segja okkur nánar frá safa­hreinsuninni sem hún er að bjóða upp, til­urðinni, mark­miðinu og þeim árangri sem hún getur skilað.

Forsíða

Endurfjármögnun húsnæðislána getur komið sér vel

Hús­næðis­lána­markaðurinn hefur tekið breytingum og margir hafa verið að hug­leiða hvort það er skyn­sam­legt að endur­fjár­magna nú­verandi hús­næðis­lán sín og skoða hvaða lána­kjör eru hag­stæðust þessa dagana. Sjöfn Þórðar hitti Lindu Lyng­mo, verk­efna­stjóra hjá Ís­lands­banka og fékk hana til að taka stöðuna á þessum málum í dag.

Laugardagur 11. apríl 2020
Forsíða

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á öðrum degi páska

Í fyrra fékk Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þáttarins Matur & Heimili, Önnu Björk Eð­varðs­dóttir for­mann Hringsins og sæl­kera- og matar­bloggara, með meiru til að ljóstra upp leyndar­málinu bak við hennar upp­á­halds súkku­laði­bröns sem við­eig­andi er nú yfir súkku­laði­há­tíðina miklu, sérstaklega á þessum degi. Nú er annar í páskum og þá eiga margir afgang af páskaeggjum, súkkulaðibrot sem hægt er að nýta vel í þennan dásamlega rétt.

Forsíða

Smur­brauðið að hætti Marentzu sem matargestirnir missa sig yfir

Á dögunum í páska­þætti Fast­eigna og Heimila heim­sótti Sjöfn Þórðar, Marentzu Poul­sen smur­brauðs­drottningu okkar Ís­lendinga á fal­lega heimilið hennar í Skerja­firðinum. Marentza rekur Klambrar Bistro á Kjarvals­stöðum og Café Flóru í Grasa­garðinum í Laugar­dal og er rómuð fyrir sín ljúffengu smur­brauð og kræsingar. Marentza töfraði fram ó­mót­stæði­lega ljúffengt og fal­leg smur­brauð eftir matar­draum sínum fyrir á­horf­endur sem eru til­valin að prófa um páskana og þegar við fögnum sumrinu sem nálgast óðum.

Þriðjudagur 7. apríl 2020
Forsíða

Stærsta á­skorun Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins til þessa

Gestur Sjafnar Þórðar í sér­þætti Heilsu­gæslunnar um CO­VID 19 var Óskar Reyk­dals­son for­stjóri Heils­gæslu höfuð­borgara­svæðisins

Mánudagur 23. mars 2020
Forsíða

Brýnt að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að því að taka fjár­hags­legar á­kvarðanir í fjöl­býlum

Sigurður H. Guð­jóns­son lög­maður og fram­kvæmda­stjóri Hús­eig­enda­fé­lagsins verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Forsíða

Fal­legur skandinavískur stíll og list ein­kennir þeirra fal­lega heimili

Arna Guð­laug Einars­dóttir köku­skreytinga­meistari, fagur­keri og lífs­kúnster verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Mánudagur 16. mars 2020
Forsíða

Hanna heimilis­vörur, hús­gögn og lífs­stíls­vörur með sjálf­bæran lífs­stíl að leiðar­ljósi

Ragna Sara Jóns­dóttir list­rænn stjórnandi hjá Fólk Reykja­vík verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Miðvikudagur 11. mars 2020
Forsíða

Alls ekki henda pumpum af hand­sprittum

Um­hverfis­stofnun og Em­bætti land­læknis að höfðu sam­ráði við fram­leið­endur sótt­hreinsi­vara beina þeim til­mælum til al­mennings, fyrir­tækja og stofnana að henda ekki hand­pumpum af hand­spritt­brúsum, sápum eða öðrum sótt­hreinsi­vörum. Beinir stofnunin þeim til­mælum til al­mennings að endur­nýta þær þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum. Takist ekki að upp­lýsa al­menning sé fyrir­sjáan­legt að fram­leið­endur geti einungis fram­leitt hand­spritt í á­fyllingar­brúsum án pumpu. Í til­kynningu frá Um­hverfis­stofnun segir: