Gulli töfraði fram sumareftirréttinn í ár sem lætur engan ósnortinn
Sumrin eru þessi skemmtilegi árstími sem gaman er að bjóða í matar- og grillveislur og töfra gestina með ljúffengum eftirréttum sem toppar boðið.
Þetta eru dýrustu sumarhús landsins – Sjáðu myndirnar
Sex sumarhús sem kosta yfir 50 milljónir eru til sölu á fasteignavef Morgunblaðsins. Fjölmörg glæsileg sumarhús eru á landinu og nú þegar sumarhúsatímabilið er að fara á fullt er ekki úr vegi að skoða dýrustu sumarhúsin sem eru til sölu.
Litríkur og sumarlegur eftirréttur töfraður fram sem lætur engan ósnortinn
Gunnlaugur Arnar Ingason ungur og efnilegur bakari og kondítori verður hjá Sjöfn Þórðar þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld:
Ólafur Darri og Lovísa selja húsið í Norðlingaholti – Sjáðu myndirnar
Ólafur Darri Ólafsson og eiginkona hans, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, hafa sett raðhús sitt í Norðlingaholti á sölu. Um er að ræða 227 fermetra raðhús á rólegum stað í jaðri Norðlingaholts. Ásett verð er 91,9 milljónir króna en ekki liggur fyrir hvort hjónin ætli að færa sig um set í hverfinu.
Reisulegt og tignarlegt hús við hafið á Eyrarbakka: „Selirnir eru liggjandi hér fyrir utan í flæðarmálinu“
Guðmundur Ármann Pétursson Eyrbekkingur og Birna G. Ásbjörnsdóttir verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld:
Hagstæð framkvæmdalán í boði sem geta komið sér vel
Páll Frímann Árnason vörustjóri útlána einstaklinga hjá Íslandsbanka verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld á Hringbraut:
Nýr aðlaðandi miðbæjarkjarni mun efla bæjarbraginn og gleðja augað
Leó Árnason framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld: