Heimili
Fimmtudagur 28. maí 2020
Forsíða

Gulli töfraði fram sumar­eftir­réttinn í ár sem lætur engan ó­snortinn

Sumrin eru þessi skemmti­legi árs­tími sem gaman er að bjóða í matar- og grill­veislur og töfra gestina með ljúffengum eftir­réttum sem toppar boðið.

Miðvikudagur 27. maí 2020
Forsíða

Þetta eru dýrustu sumar­hús landsins – Sjáðu myndirnar

Sex sumar­hús sem kosta yfir 50 milljónir eru til sölu á fast­eigna­vef Morgun­blaðsins. Fjöl­mörg glæsi­leg sumar­hús eru á landinu og nú þegar sumar­húsa­tíma­bilið er að fara á fullt er ekki úr vegi að skoða dýrustu sumar­húsin sem eru til sölu.

Mánudagur 25. maí 2020
Forsíða

Lit­ríkur og sumar­legur eftir­réttur töfraður fram sem lætur engan ó­snortinn

Gunn­laugur Arnar Inga­son ungur og efni­legur bakari og kon­dítori verður hjá Sjöfn Þórðar þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Þriðjudagur 19. maí 2020
Forsíða

Ólafur Darri og Lovísa selja húsið í Norð­linga­holti – Sjáðu myndirnar

Ólafur Darri Ólafs­son og eigin­kona hans, Lovísa Ósk Gunnars­dóttir, hafa sett rað­hús sitt í Norð­linga­holti á sölu. Um er að ræða 227 fer­metra rað­hús á ró­legum stað í jaðri Norð­linga­holts. Á­sett verð er 91,9 milljónir króna en ekki liggur fyrir hvort hjónin ætli að færa sig um set í hverfinu.

Mánudagur 18. maí 2020
Forsíða

Reisu­legt og tignar­legt hús við hafið á Eyrar­bakka: „Selirnir eru liggjandi hér fyrir utan í flæðar­málinu“

Guð­mundur Ár­mann Péturs­son Eyr­bekkingur og Birna G. Ás­björns­dóttir verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Mánudagur 11. maí 2020
Forsíða

Hagstæð framkvæmdalán í boði sem geta komið sér vel

Páll Frímann Árnason vörustjóri útlána einstaklinga hjá Íslandsbanka verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld á Hringbraut:

Forsíða

Nýr aðlaðandi miðbæjarkjarni mun efla bæjarbraginn og gleðja augað

Leó Árnason framkvæmdastjóri Sigtúns þróunarfélags verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld: