Innlit í sælkeraeldhús þar sem ilmurinn er svo lokkandi
Sigríður Björk Bragadóttir matreiðslumaður, framkvæmdastýra og eigandi að Salt Eldhús verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld:
Árangursrík safahreinsun eykur vellíðan, orku og húðin ljómar
Karen Jónsdóttir, Kaja eins og hún er ávallt kölluð, stofnandi og eigandi Matarbúrs Kaju og Café Kaju býður upp á safahreinsun tvisvar á ári sem hefur notið mikilla vinsælla.
Aðeins sjö ára gamall þegar áhuginn á myndlist kviknaði
Íslensk myndlist er eitt af því sem er mikið augnakonfekt fyrir heimili þar sem þau skipa oft stóran sess og stundum lýsa verkin eiganda sínum vel á táknrænan hátt. Fallegt málverk á vegg getur breytt öllu.
Hönnuðu draumapallinn með útieldhúsi fyrir sig og heimasætuna
Með hækkandi sól og sumri langar mörgum til að fegra garðana sína og eignast draumapallinn þar sem hægt er að njóta upplifana heima. Þórunn Högnadóttir stílisti og fagurkeri með meiru og eiginmaður hennar ákváðu að láta drauminn rætast í sumar og hönnuðu og byggðu sinn draumapall sem hægt er að njóta allan ársins hring.