Heimili
Þriðjudagur 13. apríl 2021
Mánudagur 12. apríl 2021
Laugardagur 10. apríl 2021
Fimmtudagur 8. apríl 2021
Þriðjudagur 6. apríl 2021
Mánudagur 5. apríl 2021
Forsíða
Truflað súkkulaði French toast sem enginn stenst á öðrum degi páska
Í fyrra fékk Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þáttarins Matur & Heimili, Önnu Björk Eðvarðsdóttir formann Hringsins og sælkera- og matarbloggara, með meiru til að ljóstra upp leyndarmálinu bak við hennar uppáhalds súkkulaðibröns sem viðeigandi er nú yfir súkkulaðihátíðina miklu, sérstaklega á þessum degi. Þetta var vinsælasta páska uppskriftin árið 2020. Nú er annar í páskum og þá eiga margir afgang af páskaeggjum, súkkulaðibrot sem hægt er að nýta vel í þennan dásamlega rétt.