Heimili
Mánudagur 7. júní 2021
Forsíða

Bötlers sælkerborgarinn sem sprengir allan skalann

Jóhann Gunnar Arnarson bryti, lífskúnster og matgæðingur, betur þekktur sem Jói Bötler og eiginkona hans Kristín Ólafsdóttur, sem ávallt er kölluð Kiddý, vígðu nýju útihúsgögnin sín frá JAX handverk á pallinum með því að slá upp grillveislu og grilla sælkerahamborgara - smash borgara af bestu gerð sem er í miklu uppáhaldi hjá þeim hjónum í þættinum Matur og heimili á dögunum.

Laugardagur 5. júní 2021
Forsíða

Rabbarbarabaka Þorvaldar vinsælasti eftirréttur fjölskyldunnar

Herdís Þorvaldsdóttir matgæðingur hefur gaman að því að skapa í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ef það er ekki kvöð. Herdís hefur sérstaklega gaman að því að halda veislur og bjóða heim. Herdís er athafnakona í eigin rekstri auk þess sem hún er varaþingkona og formaður SJÓR og flugnefndar SAF og stundar sjósund af ástríðu í næstum öllum veðrum allan ársins hring.

Föstudagur 4. júní 2021
Forsíða

Guðdómlega ljúffeng Paella sem sælkerarnir elska

Í tilefni sjómannadagsins og helgarinnar sem framundan er smellpassar þessi guðdómlega Paella úr smiðju okkar dásamlegu Berglindar Hreiðars hjá Gotteri og gersemar. Berglind er svo hugmyndarík og djörf þegar kemur að eldunaraðferðum og hér gerir hún Paellu í draumapottinum í stað þess að gera hana á pönnu.

Þriðjudagur 1. júní 2021
Forsíða

Stórfenglegur útsýnisgarður í funkisstíl og rómantískur þar sem hlýleikinn umleikur garðinn

Sjöfn Þórðar lítur inn tvo garða með þeim félögum Birni og Eiríki Garðari sem þeir hafa lokið við að mestu með framúrskarandi útkomu í samsráði við garðeigendur sem vildu uppfylla ósk sína um draumgarðinn.

Forsíða

Stórglæsileg hönnun á hágæða útieldhúsi með óþrjótandi möguleika

Útieldhús í garðinn eða á pallinn eru farin að skipa stóran sess á heimilum í dag og æ, fleiri kjósa og vilja stækka heimilið með því að flæða út í garð og nýta svæðið betur. Þegar kemur að því að velja sér draumaeldhúsið er margt áhugavert í boði bæði hvað varðar hönnunnar möguleikana sem og tæki og tól og einingar.

Laugardagur 29. maí 2021
Forsíða

Sykurlaus karamelluterta með bananarjóma sem bráðnar í munni

Hér er dásamlega góð og silkimjúk sykurlaus rjómaterta með bananarjóma og karamellubráð úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti lífstíls- og matarbloggsíðunni paz.is sem enginn verður svikinn af. Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir.

Föstudagur 28. maí 2021
Forsíða

Sælkerasmáréttir sem trylla bragðlaukana - Risarækjur og edamame baunir með chili

Sumarið er tíminn fyrir sæl­kera­smá­rétti sem trylla bragð­laukana og tekur ör­skamma stund að fram­reiða. Í þættinum Matur og heimili voru töfraðir fram tveir smá­réttir á auga­bragði.

Eda­mame baunir eru ein­stak­lega ljúffengar einar og sér en líka sem með­læti með ýmsum réttum, sér­stak­lega suður-amerískum og asískum mat. Eda­mame baunirnar slá alltaf í gegn hjá matar­gestum. Þær er einnig hægt að bera fram sem for­rétt og á smá­rétta­hlað­borð. Kosturinn við eda­mame baunirnar er að þær eru bæði hollar og ljúffengar, stút­fullar af próteini og henta mörgum, meðal annars þeim sem eru vegan og á ketó­fæði.