Heimili
Þriðjudagur 24. febrúar 2015
Heimili
Mýkingarefni leysir vandann
Þegar sólin er lágt á lofti á Íslandi, ekki síst á þeim árstíma sem nú varir, geta gluggarnir í heimahúsum verið æði skrautlegir að sjá.
Mánudagur 23. febrúar 2015
Heimili
Kaffikorgurinn er áburður
Notum það sem til fellur:
Flestum okkar finnst kaffi í meira lagi gott – og komumst varla í gang á morgnana án þess að hesthúsa svo sem eins og lítra af vökvanum dökka og drjúga.
Flestum okkar finnst kaffi í meira lagi gott – og komumst varla í gang á morgnana án þess að hesthúsa svo sem eins og lítra af vökvanum dökka og drjúga.
Heimili
Nágrannavarsla er málið
Flest okkar búum í einhverju hverfi, innan um nágranna af öllu tagi á öllum aldri – og enda þótt þeir eigi að heita ólíkir er það sammerkt með þeim öllum að vilja búa í friði og öryggi.
Sunnudagur 22. febrúar 2015
Heimili
Nytjamarkaðir að verða æ vinsælli
Hrunið kenndi Íslendingum margt - og þótt eitthvað af því kunni að vera að gleymast virðast þeir nytjamarkaðir, sem skotið hafa upp kollinum á allra síðustu árum, vera komnir til að vera.
Heimili
Gerðu kjarakaup í þjóðabúðunum
Verslanir innflytjenda á Íslandi eru að verða æ vinsælli á meðal innfæddra, þótt vissulega séu þær líka mikið sóttar af innflytjendunum sjálfum.
Heimili
Brugðist við mikilli matarsóun
Norræna ráðherranefndin, undir forystu Íslendinga, hefur sett á dagskrá áætlunina Gróska og lífskraftur sem mun leitast við að draga úr sóun matvöru og hámarka nýtingu og ábata af lífrænum afurðum.