Heimili
Miðvikudagur 29. apríl 2015
Heimili

Látiði grillmatinn í friði

Það er ekki leiðinlegt að grilla; standa keikur úti á verönd eða svölunum með spaðann á lofti og svuntuna vel reyrða um mittið og finna hvernig ilmurinn byrjar að magnast frá grindinni fyrir ofan gasið eða kolin.
Laugardagur 25. apríl 2015
Heimili

500 til 600 hjól tilkynnt stolin á ári

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær um 500 til 600 tilkynningar um stolin reiðhjól á ári hverju. Í fyrra voru tilkynningarnar 540 talsins, sem er mjög svipaður þeim fjölda og var árinu áður.
Föstudagur 24. apríl 2015
Heimili

Ekki skera sítrónuna í tvennt

Hvernig á að nálgast safann úr sítrónunni? Ef þetta er spurning er svarið næsta einfalt: Ekki skera sítrónuna í tvennt; þannig þornað hún fyrr en ella.
Miðvikudagur 22. apríl 2015
Heimili

Hjón eru oft ósamstíga í fjármálum

Björn Róbert Jensson viðskiptafræðingur sem rekur fjármálaráðgjöfina Stop.is fyrir einstaklinga segir að það sé allt of algengt að hjón og sambúðarfólk ræði ekki fjármál sín á milli. Þetta kom fram í þættinum Fólk með Sirrý á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær en þeir fjalla um allt sem manninum viðkemur í blíðu og stríðu.
Þriðjudagur 21. apríl 2015
Heimili

Sirrý með fjárhagsáhyggjur í kvöld

Fjárhagsáhyggjur almennings eru til umfjöllunar í þættinum Fólk með Sirrý klukkan 20.00 í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Fáir viðurkenna opinberlega að þeir eigi erfitt með að ná endum saman, en það er engu að síður veruleiki flestra eins og fram kemur í þættinum.
Miðvikudagur 15. apríl 2015
Heimili

Kínversk máltíð breytti dr. gunna

Tónlistarmaðurinn Dr. Gunni sagði frá því í sjónvarpsþættinum Neytendavaktinni á Hringbraut í gærkvöld hvernig það kom eiginlega til að hann fór að vera í forsvari fyrir neytendamál af ýmsum toga. Upphafið má rekja til ársins 2007 þegar hann, ásamt vini sínum Grími Atlasyni, fóru á kínverskt veitingahús í Reykjavík. Þangað fóru þeir til að fá sér 900 króna hlaðborð í hádeginu.