Heimili
Þriðjudagur 2. júní 2015
Heimili
Gömul dagblöð á gluggana
Vorið er tíminn til að taka til - og þar eru gluggarnir engin undantekning, enda er lágsólin ólygin þegar kemur að þrifnaði glugganna. En hvað er til ráða þegar rykugar saltsletturnar þekja gluggana að utan?
Þriðjudagur 26. maí 2015
Heimili
Spá bættum hag heimila á næstu árum
Hagur heimilanna mun halda áfram að vænkast á næstu misserum með auknum kaupmætti, minna atvinnuleysi og hækkun eignaverðs, að því er fram kemur í nýrri tilkynningu frá greiningardeild Íslandsbanka.
Föstudagur 22. maí 2015
Heimili
Tímabært að rífa upp mosann
Loksins hyllir undir að sumarið sé komið eftir einhverja erfiðustu fæðingu sem um getur á seinni árum og þá er uppðlagt að fara að taka til í garðinu; fræðingarnir segja að óhætt sé að setja noiður stjúpur og önnur harðgerð blóm.
Föstudagur 15. maí 2015
Heimili
Helftin af heimilum með yfirdrátt
Röskur helmingur heimila í landinu virðist vera yfirdráttarlán í bókhaldi sínu. Það tæki heimilin að meðaltali 17 daga að vinna sér fyrir þeirri upphæð sem þarf til að greiða upp yfirdráttarlánin.
Miðvikudagur 13. maí 2015
Heimili
Leigðu kerru í vorverkin
Alltaf er það nú svo að mannfólkinu verður mest úr verki af réttu græjurnar eru við hendina. Og nú fer tími vorverkanna að ganga í garð, svo fremi vetri sleppi - og þótt það sé ekki alveg útséð með það má ætla að heldur fari hlýnandi
Mánudagur 4. maí 2015
Heimili
Kannski besta grillsósan
Grillssósur eiga að vera ferskar til að magna upp hughrifin af glóðarmatnum sem getur náttúrlega verið hvað sem er; kjöt, fiskur, eða grillað grænmeti.