Heimili
Fimmtudagur 25. júní 2015

Heimili
Svona grillar björgvin halldórs
Matgæðingurinn og tónlistargoðsögnin Björgvin Halldórsson mætti í sjónvarpsþáttinn Grillspaðann í gærkvöld og sýndi þar kúnstir sínar á teinunum en hann leggur áherslu á að hreyfa kjötið sem allra minnst, helst ekkert, eftir að það er byrjað að ristast.
Mánudagur 22. júní 2015

Heimili
Ítalskt salat kristjáns jóhanns
Það þarf ekkert að flækja málin um of þegar slegið er í sígilt salat með grillsteikinni, en vel að merkja; á öllum metnaðarfullum matardiskum þekur salatið að minnsta kosti þriðjung flatarins.
Laugardagur 20. júní 2015

Heimili
Nokkur góð og hreinleg grillráð
Sumarið er endanlega komið, svo gott sem örugglega - og sumarið er grilltíminn. En höfum þá eitt á hreinu í orðsins fyllstu merkingu; ekki klúðramatnum á grillinu af því kappið ber forsjána ofurliði.
Föstudagur 19. júní 2015

Heimili
Eplin bjarga kartöflunum
Heimilisráðin þurfa ekkert endilega að vera flókin til að virka um aldur og ævi. Það á við um gamla góða eplið sem getur gert kraftaverk í tilfelli annars jarðar gróður.
Þriðjudagur 9. júní 2015

Heimili
Rétta leiðin við að mála gluggapósta
Nú er aldeilis tími til að hressa upp á gluggapóstana utan á húsinu manns. En fyrst þetta - og það er mikilvægast; ef mygla og sveppir eru á viðnum skaltu hreinsa óþverrann á burt með viðurkenndum myglu- og sveppahreinsi.
Miðvikudagur 3. júní 2015

Heimili
Leggið gildru fyrir ruslpóstinn
Ef þú ert orðin leiður eða leið á öllum fjöldapóstinum sem dælist inn um bréfalúguna hjá þér alla vikuna þá er upplagt að hugsa sem svo; Ég nenni ekki lengur að standa hálfvaknaður eða hálfvöknuð frammi í anddyri og halda á öllum staflanum inn í eldhús ...