Heimili
Laugardagur 25. júlí 2015
Heimili

Rifsþélan étur upp berjarunnana

Varla líður það sumar á Íslandi að nýir landnemar skorkvikinda geri strandhögg í gróðri landsmanna, ellegar á húð þeirra svo sem nýlegar fregnir af lúsmý herma. Einna ákafasti landneminn þetta sumarið er hins vegar rifsþéla.
Sunnudagur 12. júlí 2015
Heimili

Mundu alltaf eftir edikinu

Það þarf ekki alltaf að kaupa dýrustu hreinsiefnin úti í búð til að þrífa heimilið hátt og lágt. Það nægir oft að eiga bara edik inni í skáp og setja lítinn slurk af því út í vatn í fötu eða spreybrúsa og vaða svo í verkið.
Föstudagur 10. júlí 2015
Heimili

Búðu til þitt eigið nesti í sportið

Allir þeir sem stunda einhverja útiveru að ráði, hvort heldur það eru fjallgöngur, veiði, hestar eða golf þekkja vel hvað það kostar að kaupa sér nesti út í búð. Þar fer armur og leggur einatt af manni, svo vitnað sé í enskt máltæki. Og því þá ekki að gera þetta bara sjálfur.
Fimmtudagur 9. júlí 2015
Heimili

Danskt hjemmelavet kryddsmjör

Hálfdanski Íslendingurinn Þorvaldur Flemmin Jensen sýndi snilldartaka við grillið hjá Sigurði K. Kolbeinssyni í Grillspaðanum á Hringbraut í gærkvöld og bjó þar meðal annars til sitt eigið hjemmelavet kryddsmjör.
Sunnudagur 5. júlí 2015
Heimili

Lax í landsliðsklassa gumma gumm

Handboltagoðsögnin Guðmundur Þ. Guðmundsson, sem nú stýrir landsliði Dana í handknattleik mætti í síðasta þátt Grillspaðans á Hringbraut og grillaði þar dýrindis lax. Hann varar við því að grilla fiskinn of lengi. En hér kemur uppskrirft kappans.
Sunnudagur 28. júní 2015
Heimili

Nú er tími fyrir fíflarótarkaffi

Nú er tíminn til að búa til sitt fíflarótarkaffi sem er dæmalaust sniðug tilbreyting frá hinu venjulega kaffi sem keypt er út í búð, gjarnan við háu verði.