Heimili
Miðvikudagur 7. október 2015
Heimili

Höfum einangrað hús vitlaust í 100 ár!

\"Ísland er að vissu leyti mjög illa statt hvað varðar myglu. Hér er mikil bleyta og húsin okkar leka. Það er af því að við höfum verið að byggja, hanna og einangra húsin okkar vitlaust í hundrað ár.\"
Fimmtudagur 24. september 2015
Þriðjudagur 22. september 2015
Þriðjudagur 15. september 2015
Heimili

Nýjung: dömulegir mannbroddar

Það er ekki dömulegt að detta á svelli og Þráinn skóari á Njálsgötu sýndi mjög létta og dömulega mannbrodda í Dömuhorninu hjá Sirrý hér á Hringbraut. Þessir nettu mannbroddar eru eins og sandpappír að neðan, skemma ekki gólf og auðvelt að taka þá af og setja þá á skóna.
Mánudagur 31. ágúst 2015
Heimili

Margvísleg áhrif skilnaðar á börn

\"Tímarnir hafa breyst. Í grunnskóla eða barnaskóla eins og það hét minnist ég þess að hafa verið eina skilnaðarbarnið í bekknum. Gagnvart skilnaði foreldra var í þá daga takmarkaður skilningur.\"
Þriðjudagur 25. ágúst 2015
Heimili

Aðeins ein barnafatasíða í lagi

Aðeins ein af fimmtán íslenskum ís­lensk­um vefsíðum sem selja barnafatnað á net­inu reyndist vera í lagi og samræmast regluverki um merk­ing­ar á fatnaði og upp­lýs­ing­ar um viðkom­andi söluaðila.