Heimili
Föstudagur 20. nóvember 2015
Heimili
Afnám sykurskatts skilar sér ekki
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands hefur skoðað hvort afnám sykurskatts hafi skilað sér til neytenda og er niðurstaða þess að svo sé ekki nema að litlum hluta.
Þriðjudagur 17. nóvember 2015
Heimili
Sykur hefur lækkað mjög í verði
Bökunarvörður hafa hækkað mikið í verði á einu ári og er algengt að stakar vörur í þessum flokki hafi hækkað um og yfir 30% að því er fram kemur í nýrri verðlagskönnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands.
Fimmtudagur 12. nóvember 2015
Heimili
4 tíma vinnuvika er víst möguleg
\"Nýlega var bent á að forfeður okkar á veiði- og söfnunartímabilinu (fyrir um 10 þúsund árum) unnu aðeins í þrjár klukkustundir á dag, 21 klukkustund á viku. Mannfræðingar halda því fram að mannkynið hafi aldrei verið eins hamingjusamt og þá.\"
Miðvikudagur 11. nóvember 2015
Heimili
Ekkill með 20 milljóna námslán
Fjöldi dæma er um að fólk erfi ábyrgðir ættingja sinna hér á landi og hefur það oft og tíðum komið sér illa fyrir aldrað fólk sem situr uppi með íþyngjandi skuldir semþað stofnaði ekki sjálft til.
Miðvikudagur 21. október 2015
Heimili
Líkir smálánastarfsemi við mafíuna
Bryndís Þóra Jónsdóttir, móðir ungrar konu sem smálánafyrirtækin tæmdu bankareikning hjá í haust vegna skuldar frá árinu 2012, segist líta á starfssemi þessara fyrirtækja eins og neðanjarðarstarfssemi.
Þriðjudagur 13. október 2015
Heimili
Tímamótadómur: myglan er leigusalans!
Tímamótadómur er fallinn á leigjendamarkaði þar sem leigutakar hefur fram að þessu staðið berskjaldaðir frammi fyrir vandamálum af völdum myglusvepps. Nú er ljóst að ábyrgðin er leigusalans.