Heilsa
Föstudagur 27. september 2019
Heilsa
Veikindi og smithætta - hvenær má barnið mæta í skólann?
Nú fer vetur konungur senn að skella á landinu þrátt fyrir að veðrið hafi verið með besta móti undanfarna daga. Fljótlega fer að kólna í veðri, börnin eru byrjuð í skólanum og foreldrarnir líklega strax farnir að hafa áhyggjur af veikindum sem fara að öllum líkindum að mæta á svæðið.
Fimmtudagur 26. september 2019
Heilsa
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi: þetta eru mistökin sem fólk gerir oftast
„Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig,“ segir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi.
Heilsa
Pálmi ákvað að enda líf sitt: „ég hafði látið taka af mér allt og loka á allt “
Pálmi Jóhannsson er þrjátíu og tveggja ára gamall spilafíkill. Hann fór í sína fyrstu meðferð aðeins tuttugu og tveggja ára gamall þegar líf hann var orðin heltekin af fjárhættuspilum.
Miðvikudagur 25. september 2019
Heilsa
Þetta er ástæðan af hverju við gleymum orðum í miðri setningu
Það kannast líklega flestir við það að vera í miðri sögu þegar orðið sem við ætluðum að nota dettur skyndilega úr höfðinu á okkur. Við þekkjum orðið vel og ættum að muna það en því hefur hreinlega verið stolið frá okkur á röngu augnabliki.
Heilsa
Rikki g gekk örna sinna í ræktinni: „ég bara áttaði mig ekki á þessu“
Útvarpsmaðurinn Rikki G. lenti í óskemmtilegu atviki í miðri lyftingaræfingu í Sporthúsinu í gær. Rikki er í heilsuátaki og hefur hann undanfarið innbirgt mikið af Túrmerik sem talið er vera hreinsandi fyrir líkamann.
Þriðjudagur 24. september 2019
Heilsa
Vilt þú spara pening? stórsnjallar leiðir til að fá meira út úr matvælunum: myndir
Þegar verðlag virðist fara stöðugt hækkandi er gott að vita hvernig er hægt að nýta matvælin til hins ýtrasta. Sumar grænmetistegundir má endurnýta og ekki skaðar að vita að það sem er ræktað í eldhúsglugganum er laust við öll eiturefni. Kíkið á þessar einföldu og stórsnjöllu leiðir til að fá meira út úr matvælunum.
Fimmtudagur 19. september 2019
Heilsa
Veistu eitt best geymda fegurðarleyndarmál fræga fólksins?
Weleda Skin Food Body Butter hefur farið sigurför um heiminn og er uppáhalds krem fjölmargra þekktra stjarna. Þvílík kraftaverkablanda sem gefur húðinni fallega áferð sem tekið er eftir. Þetta krem ætti að vera til á hverju heimili á góðum stað á baðherginu. Weleda Skin Food Butter er silkimjúkt og sérlega létt húðkrem, kremið mýkir og nærir húðina og hentar allri fjölskyldunni. Jurtirnar í kreminu eru hafþyrnis og sólblómaolíur. Einstök blanda af jurtum sem gerir kraftaverk og húðin verður silkimjúk. Skin Food er alhliða krem sem verkar róandi og græðandi á húðina og gerir hana mjúka og slétta. Victoria Beckham er ein þeirra sem hælir því hástert og segir kremið vera skyldueign hverrar fjölskyldu.
Þriðjudagur 3. september 2019
Heilsa
Tíu ótrúlegar snjallar leiðir til að láta matvælin endast lengur
Það getur verið afar svekkjandi að horfa á eftir matvælum fyrir þúsundir króna lenda í ruslinu. Með réttri meðhöndlum má láta matvælin endast mun lengur. Þessi ráð eru stórsniðug og hjálpa okkur að draga úr kostnaði við matarinnkaupin.