Heilsa
Mánudagur 7. október 2019
Heilsa

Mynd dagsins: guðný ása - „svona velur enginn að vera og óumbeðnar athugasemdir hjálpa ekki til“

Guðný Ása Guðmundsdóttir þjáist af húðsjúkdómnum Rósroða. Ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum og engin lækning er til við honum.
Sunnudagur 6. október 2019
Heilsa

Hvað er skríðandi í þínu rúmi?

Við eyðum um þriðjungi lífsins upp í rúmi. Svo það segir sig eiginlega sjálft að skipta þurfi oft á rúminu. Hugsaðu um, slef, svita, flösu og annað sem farið getur í lak eða sængurver. Mælt er með að skipta á rúmi einu sinni í viku, þú getur komist upp með að gera þetta aðra hvora viku.
Laugardagur 5. október 2019
Heilsa

Sunna ýr miður sín: „Sjáðu spikið á þessari“

„Ég verð að tjá mig um eitt miður skemmtilegt sem ég heyrði af. Á fimmtudaginn síðasta var ein sú yndislegasta stelpa sem ég hef kynnst stödd á æfingu í World Class Breiðholti. Þar var hún, klædd í topp og íþróttabuxur þar sem hún gleymdi bol heima fyrir en lét það ekki stoppa sig að taka æfingu.“

Heilsa

10 viðvaranir líkamans - þessu mátt þú ekki líta framhjá

Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í.Oft á tíðum þá er líkaminn að reyna að segja okkur að eitthvað sé að, en oftar en ekki, þá hlustum við ekki á hann.
Fimmtudagur 3. október 2019
Heilsa

Sigurður ósáttur: „við þvagleggjanotendur vorum aldrei spurðir hvað okkur finnst best“

Sigurður Halldór Jesson hefur undanfarin tíu ár þurft að notast við þvaglegg. Fjórum til sex sinnum á dag þræðir hann legginn sjálfur inn að þvagblöðru til þess að tæma hana og fljótlega fann hann út úr því hvaða tegund þvagleggja hentuðu honum best.
Heilsa

Ásdís telur mikilvægt að skerða ekki fæðingarþjónustu hss: „ég hef samanburð af ljósmæðravaktinni í reykjavík og þetta er svart og hvítt“

Ásdís Inga Haraldsdóttir einkaþjálfari ákvað að skrifa fæðingarsögu sína í opnu bréfi til stjórnenda HSS í Reykjanesbæ.
Heilsa

Gömul amerísk húsráð - flest hafa þau elst illa

Það getur verið dásamlegt að fletta í gegnum eldri bækur, sérstaklega þær sem innhalda ráðleggingar af ýmsu tagi. Það er ekki víst að ráðin komi að miklu gagni en þau hafa vissulega mikið skemmtanagildi. Hér koma nokkur ráð tekin upp úr bók sem var gefin út árið 1922.
Þriðjudagur 1. október 2019
Heilsa

Stuðningur og vinátta mikilvæg þegar kona greinist með krabbamein: „þú ert ekki ein“

Í dag hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í átakinu er lögð áhersla á mikilvægi stuðnings og vináttu þegar kona greinist með krabbamein, þegar tilveran breytist snögglega og við tekur tími sem getur reynst afar erfiður.
Laugardagur 28. september 2019
Heilsa

Magaverkir barna getur verið birtingarmynd kvíða

Kvíði hjá börnum kemur oftast fram á kvöldin þegar búið er að slökkva ljósin og þau tilbúin fyrir svefninn. Þá eru þau ein og ekkert að dreifa huganum.