Heilsa
Mánudagur 14. október 2019
Heilsa

Dóttir glódísar fæddist fyrir tímann: „þarna var ég alveg viss um að hún væri dáin - þetta er reynsla sem ég óska engu foreldri að lenda í“

Glódís Ingólfsdóttir eignaðist sína fyrstu dóttur, Sóllilju, á þrítugustu og annarri viku meðgöngunnar. Fæddist Sóllilja því rúmlega átta vikum fyrir tímann og vóg aðeins átta merkur.
Sunnudagur 13. október 2019
Heilsa

Sigrún: „ólavía margrét lést af þessu meini vegna fáfræði lækna - elsku gull að verða tveggja ára gömul og lífið búið“

Guðlaug dóttir Sigrúnar Gunnarsdóttur greindist fimm mánaða gömul með æxli í báðum augum eftir að móðir hennar tók mynd af henni með flassi sem gaf til kynna að ekki væri allt með felldu. Guðlaug var því miður ekki eina barnið í fjölskyldunni sem greindist með samskonar æxli en Ólavía Margrét dóttir Guðlaugar greindist einnig.
Heilsa

Hrefnu þykir óskiljanlegt að berjast þurfi fyrir kjörum ljósmæðra: „gera svo miklu meira en að grípa barnið þegar það skýst í heiminn“

„Ljósmæður. Hversu mikilvæg stétt? Nú er það stutt síðan að ég átti dóttur mína að ég er enn mjög skotin í ljósmæðrunum sem studdu mig í gegnum mín allra allra fyrstu skref í móðurhlutverkinu. Að upplifa mig í öruggum höndum í gegnum fæðinguna og fyrstu dagana heima með þessa litlu dömu sem allt í einu var komið í minn hlut að sjá um.“
Heilsa

Telma svanbjörg: „ég sá ekkert annað í stöðunni en að fyrirfara mér“

Telma Svanbjörg Gylfadóttir fékk sitt fyrsta ofsakvíðakast árið 2015 og var í kjölfarið lögð inn á geðdeild. Á sama tíma var hún að byrja í átröskunarmeðferð og fékk loksins réttar greiningar á geði sínu.
Föstudagur 11. október 2019
Heilsa

„þetta fólk trúir því virkilega að bólusetningar séu óþarfar eða hættulegar“

Sannleikurinn er að bólusetningar eru eitt af því besta sem við getum gert fyrir heilsu okkar barna og einnig það mikilvægasta sem þú gerir til að verja barnið þitt.
Fimmtudagur 10. október 2019
Heilsa

Anna claessen: „mig langaði að deyja!“

„Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja. Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt.“
Heilsa

Inflúensan komin til landsins - gripið til aðgerða

Svo virðist sem inflúensan sé komin til landsins en á síðustu dögum hafa sjö einstaklingar greinst með hana og eru sex af þeim inniligggjandi á Landspítala.
Miðvikudagur 9. október 2019
Heilsa

Bryndís þráði að deyja: „ofbeldi var mikið, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt“

Bryndís Steinunn DeLavega kemur frá heimili þar sem hún segist hafa verið beitt ofbeldi, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu. Hefur það litað allt hennar líf.
Þriðjudagur 8. október 2019
Heilsa

Leynist mygla heima hjá þér? þekktu einkennin

Þegar myglan fer að dreifa sér þá gefur hún frá sér gró sem geta náð til líkamans og þessi gró gera þig veika. Veikindi sökum myglu eru mjög alvarleg og þau þarf að meðhöndla af lækni.