Heilsa
Föstudagur 25. október 2019
Heilsa
Aron leví beck málþingsstjóri adhd samtakanna - afneitun og fordómar hættulegust: „drengurinn er með ofvirknieinkenni sem eru alvarleg“
Aron Leví Beck borgarfulltrúi Samfylkingarinnar mun vera málþingsstjóri á málþingi ADHD samtakanna en markmið þess er að varpa ljósi á stöðu einstaklinga með ADHD á vinnumarkaði.
Fimmtudagur 24. október 2019
Heilsa
Mikil þörf á hjálp - 745 sjálfsvígssamtöl það sem af er ári : „ég á ekki orð til að útskýra þetta“
Hjálparsíma Rauða krossins hefur borist 745 sjálfsvígssamtöl það sem af er ári en til samanburðar bárust 552 símtöl allt síðasta ár.
Miðvikudagur 23. október 2019
Heilsa
„ég settist á gólfið og hágrét“ - símtalið sem bryndís mun aldrei gleyma: „hann getur ekki verið farinn“
Föstudaginn 28 .mars árið 2003 fékk Bryndís Steinunn símtal frá vinkonu sinni sem hún mun aldrei gleyma. Besti vinur hennar Jóhannes Sigurðsson hafði látist í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut fyrr um morguninn.
Heilsa
Einfalt og ljúffengt brauð með fetaosti
Uppskriftin af þessu ljúffenga brauði er svo einföld, fljótleg og þægileg að allir ættu að geta bakað hana.
Heilsa
Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar þínir kalla þig oft nafni systkina þinna
Það kannast líklega flestir við það að foreldrar þeirra ruglist á nöfnum systkinahópsins og margir hafa jafnvel verið kallaðir nöfnum annara ástvina tengdum foreldrum þeirra.
Þriðjudagur 22. október 2019
Heilsa
7 slæmir ávanar sem þú skalt venja þig af núna - heilsunnar vegna
Inn með hið nýja og út með það gamla, ekki satt? Á þessum nótum getum við byrjað að fara yfir þá ávana sem best er að hætta og það fyrir áramótin.
Mánudagur 21. október 2019
Forsíða
Inga Hrönn á barmi offitu samkvæmt útreikningum: „Það gerir mig brjálaða ...“
Inga Hrönn Ásgeirsdóttir er einkaþjálfari sem er í virkilega góðu formi. Hún hefur tekið þátt í fitness mótum og lifir heilsusamlegu lífi.
Heilsa
Sveina björk: „ekki allir sem skilja hvað vefjagigt er - lækning mun finnast - 5 leiðir til að takast á við vefjagigt
Fyrir níu árum síðan tók líf Sveinu Björk Jóhannesdóttur miklum stakkaskiptum. Þá greindist hún með vefjagigt en fyrir veikindin var hún alltaf á fullu.
Föstudagur 18. október 2019
Heilsa
Lína birgitta: „ég man þegar stelpurnar nefndu þetta við mig varð mjög reið og í raun brjáluð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir samfélagsmiðlastjarna segist hafa barist við búlimíu frá aldrinum 13 ára til 24 ára. Viðurkennir hún að hafa kastað upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna.