Heilsa
Sunnudagur 5. júlí 2015

Heilsa
Ertu nokkuð með glútenóþol?
Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.
Laugardagur 4. júlí 2015

Heilsa
Landsmenn borða of mikið salt
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Mánudagur 29. júní 2015

Heilsa
Nokkur góð ráð til að sofa betur
Svefninn skiptir alla miklu máli, en hann er langt frá því að vera sjálfgefinn, ekki síst á björtum sumarnóttum eins og Íslendingar þekkja nú um stundir. Þá er vel til fundið að kynna sér nokkur góð ráð til að soifa betur.
Þriðjudagur 23. júní 2015

Heilsa
Mælir með föstu einu sinni á ári
Þriggja vikna föstur á eins árs fresti, jafnvel hálfs árs fresti, gera það að verkum að líkaminn blómstrar svo um munar að sögn Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem leggur áherslu á mikilvægi þess að hreinsa líkamann reglulega.
Sunnudagur 21. júní 2015

Heilsa
Skelltu kryddinu í frost
Vissir þú að það er alls engin ástæða til að láta ferskar kryddjurtir skemmast?

Heilsa
Þjófaolía - hvað er það nú eiginlega?
Þjófaolía er kennd við kryddkaupmenn sem fluttu framandi jurtir til Evrópu á miðöldum þar til Svarti dauði tók að herja á álfuna.Nokkrir kaupmannanna brugðu á það ráð að fara ránshendi um fórnarlömb plágunn ar; stela af líkum skarti og öðr um verð mætum og selja á svört um mark aði. Með því að bera á sig blöndu af olíum smit uðust þeir ekki af hinni skelfi legu plágu og gátu því snert fórnar lömbin sem aðrir óttuðust vegna smithættunnar.

Heilsa
Búið til kryddsmjör fyrir sumarið
Það er náttúrlega ekkert betra en bragðmikið kryddsmjör yfir sætu eða hvítu kartöflurnar með grillmatnum í sumar. En þá er að sýna fyrirhyggju, framleiða góðan slurk fyrir útimatreiðsluna alla fram á haust.
Þriðjudagur 16. júní 2015

Heilsa
Karlar: hengið handklæði á tippið
\"Grindarbotnsæfingar eru ekkert einkamál kvenna,\" segir Halldóra Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur í einstaklega skemmtilegum og bráðfyndnum þætti af \"Fólk með SIrrý\" sem frumsýndur var á Hringbraut að kveldi 16. júní síðastliðinn.