Heilsa
Fimmtudagur 16. júlí 2015
Heilsa

Hvað á að taka með í gönguna?

Fjölmargir fara í göngur af ýmsu tagi yfir sumartímann og þá skiptir undirbúningurinn miklu máli. Mikilvægt er að pakka meðferðis hollu og góðu nesti sem veitir úthald og orku.
Miðvikudagur 15. júlí 2015
Heilsa

Þolþjálfun góð fyrir sál og líkama

Flestir gera sér grein fyrir því að hreyfing er góð fyrir líkamlega heilsu. Hreyfing getur þó einnig haft mikil áhrif á andlega heilsu, enda eykst vellíðanin alla jafna þegar formið verður betra. Ein besta leiðin til að auka andlega vellíðan er að stunda svokallaða þolþjálfun.
Þriðjudagur 14. júlí 2015
Heilsa

Hvernig má bæta minnið?

Niðurstöður nýrrar tilraunar á vegum háskólans í Newcastle sýna fram á að það að læra nýja hluti, líkt og að teikna, getur bætt minni fólks verulega.
Sunnudagur 12. júlí 2015
Heilsa

Veldu réttan mat og borðaðu meira

Það yndislega við hollan, orkuríkan og góðan mat er að maður getur fengið sér aðeins meira af honum án þess að ásaka sjálfan sig fyrir óhóf, óreglu og linkind.
Heilsa

Grænt te gerir þér gott

Þegar talið berst að tei, þeim ágæta drykk, kemur það græna einatt fljótt upp í hugann. En af hverju? Er það eitthvað betra en annað te. Stutta svarið er, já!
Laugardagur 11. júlí 2015
Heilsa

Of lítill svefn veldur ofþyngd

Nýjar rannsóknir sem unnar hafa verið af vísindamönnum við Doha-háskólann í Katar þykja renna stoðum undir þá kenningu að of lítill svefn valdi því að fólk fitni um of.
Föstudagur 10. júlí 2015
Heilsa

Heimagert tannkrem sem slær í gegn

Heimagert tannkrem er að ryðja sér til rúms í nokkrum mæli, en afskaplega einfalt er að búa það til heima við á eldhúsborðinu sem er eiginlega jafn mikill kostur og sá sem lítur að innihaldinu, en það er nefnilega aukaefnalaust.