Heilsa
Fimmtudagur 13. ágúst 2015
Heilsa

Telja að omega-3 hindri geðrof

Nýjar rannsóknir benda til þess að neysla á omega-3 fitusýrum, svo sem í lýsi, geti hindrað geðrof og hægt á þróun geðklofa og annarra geðsjúkdóma. Rannsóknin var gerð við háskólann í melborune í Ástralíu.
Miðvikudagur 12. ágúst 2015
Heilsa

Nokkur góð ráð við uppþembu

Það getur varla verið viðeigandi að vera staddur í fjölmenni og reka þar svo hraustlega við að allra augu mæni á mann. En uppþemba og vindgangur er vandamál sem hrjáir marga - og freturnar koma á stundum þegar sæist skyldi.
Sunnudagur 9. ágúst 2015
Heilsa

10 bestu fæðutegundirnar

Oftar en ekki má koma í veg fyrir hin ýmsu vandamál er tengjast húðinni með breyttu mataræði. Það að borða hollan mat hefur ekki aðeins góð áhrif á mittislínuna, ónæmiskerfið, líkamlega og andlega líðan heldur getur það skipt sköpum fyrir heilbrigða húð, hár og neglur.
Heilsa

Sítrónuvatn er allra meina bót

Það þarf ekki alltaf að sækja vatnið yfir lækinn þegar þess er freistað að bæta líðan sína, altént þarf ekki leita lengra en í vatnskranann heima hjá sér til að fylla ketilinn af vatni og kreista sítrónu þar yfir - og þar með er kominn einn besti morgundrykkur sem líkaminn getur fengið ofan í sig.
Þriðjudagur 4. ágúst 2015
Heilsa

Mengun eykur líkur á alzheimer

Mikil fylgni og jafnvel orsakasamhengi er milli loftmengunar af völdum bílaumferðar og hættunnar á að fá alzheimer og æðaheilabilun. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Umeå-háskóla í Svíþjóð.
Mánudagur 3. ágúst 2015
Heilsa

Skotheld ráð til að líta út yngri

Það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að fara út fyrir þægindarammann sinn og líta út fyrir að vera fórnarlamb útlitsdýrkunar.
Laugardagur 25. júlí 2015
Heilsa

Sjö skrýtnir hlutir sem létta þig

Ef þú ert að reyna að létta þig þá veistu að besta leiðin til að gera það er hollur matur og hreyfing. í grein á vefnum womenshealthmag.com er að finna sjö skrýtna hluti sem geta auðvelt fólki, einkum þó konum, til að grenna sig til muna.