Heilsa
Þriðjudagur 13. október 2015

Heilsa
Brokkólísúpa með súrmjólk
Nú þegar haustveðrin gerir af alvöru sortinni er upplagt að taka með sér heita súpu í fjallgönguna, sumsé að mæta veyrinum með alvöru kosti, því fátt er nú betra en að stæla skrokkinn á fjöllum uppi yfir harðasta árstímann.
Laugardagur 10. október 2015

Heilsa
Kvíðaskimun dugi ekki ein og sér
Sálfræðingur segir að það sé „merkileg frétt og mikið framfaraskref“ að til standi að skima alla unglinga á landinu fyrir þunglyndi og kvíða. Þar með sé þó aðeins fyrsta skref stigið.
Miðvikudagur 7. október 2015

Heilsa
Eldra fólk: minni en betri skammtar
„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum.\"
Miðvikudagur 30. september 2015

Heilsa
Reykingar auka hegðunarvanda
Börn mæðra sem reykja á meðgöngunni eru nærri tvöfalt líklegri til þess að eiga við hegðunarvandamál að stríða. Jafnvel er nóg að reykt sé á heimilinu á meðgöngunni. Þetta er niðurstaða franskrar rannsóknar sem birt var í gær og RÚV segir frá.
Laugardagur 26. september 2015

Heilsa
Þetta er hrikalegur heimur
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segist ekki í vafa um að barátta Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur muni skila árangri. Núverandi heilbrigðisráðherra beri að tryggja aukna fjármuni.
Föstudagur 18. september 2015

Heilsa
Vill kynjaskipt úrræði við áföllum
Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir að heilbrigðiskerfið taki einkum mið af afleiðingum áfalla en horfi ekki nóg til áfallanna sjálfra.