Heilsa
Miðvikudagur 11. nóvember 2015

Heilsa
Vel hægt að uppræta lifrarbólgu c
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi telur fyllilega raunhæft að uppræta lifrarbólgu C eins og stjórnvöld stefna nú að í samvinnu við erlenda lyfjaframleiðendur.
Mánudagur 9. nóvember 2015

Heilsa
Læknaði sjálfan sig af krabba
Gísli Örn Lárusson, einn mest áberandi athafnamaður Íslendinga á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli í gærkvöld, en Gísli söðlaði um og fékk nóg af því að græða peninga þegar líða fór að aldamótum.
Sunnudagur 8. nóvember 2015

Heilsa
Heilbrigðismál: hætt verði að rukka
Um það bil fimmta hver króna í heilbrigðiskerfinu er sótt beint í vasa sjúklinga. Heilsubrestur er nægt mein eitt og sér þótt fólk þurfi ekki að eiga gjaldþrot á hættu ef það veikist.
Mánudagur 2. nóvember 2015

Heilsa
Konur og eldra fólk eykur drykkju
Litlar breytingar hafa orðið á áfengisneyslu Íslendinga frá árinu 2007 til ársins 2012. Konur og eldra fólk virðist þó vera að auka ölvunardrykkju á meðan áfengisneysla karla í yngri hópunum virðist sveiflast lítillega eða vera stöðug.
Fimmtudagur 22. október 2015

Heilsa
Augnþurrkur mun tíðari en talið er
Augnþurrkur er ein algengasta ástæða þess að fólk leitar til augnlæknis, en fólk getur hæglega verið með einkenni augnþurrks án þess þó að gera sér grein fyrir krankleikanum sem auðveldlega er hægt að vinna bug á.
Þriðjudagur 20. október 2015

Heilsa
Fæði hefur áhrif á fjölda adhd-barna
Átjánfaldur munur á tíðni ADHD greininga í frönskum og bandarískum börnum. Íslenskur sálfræðingur: Franska leiðin ekki endilega málið, rannsóknir sýni jákvæð áhrif lyfja.

Heilsa
Fékk beinþynningu 37 ára gömul
Stoðkerfi líkamans var helsta umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Heilsutímans á Hringbraut í gærkvöld en þar tók Gígja Þórðardóttir á móti valinkunnum sérfræðingum.