Heilsa
Fimmtudagur 10. desember 2015

Heilsa
97% íslenskra ungmenna sofa of lítið
97% íslenskra ungmenna fá ekki nægan svefn á virkum dögum og þriðjungur þeirra sefur í sex klukkustundir eða minna á virkum dögum. Drengir sem fá of lítinn svefn eru líklegri til að verða feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.
Mánudagur 7. desember 2015

Heilsa
10 bestu heilsuráð þorbjargar
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og rithöfundur hefur fyrir margt löngu vakið mikla athygli fyrir heilsuráð sín og skrif um bættan lífsstíl, en sjálf er hún gangandi dæmi um konu sem kann að lifa lífinu.
Sunnudagur 6. desember 2015

Heilsa
Íslenskur læknir: hendum safapressunni
Erla Gerður Sveinsdóttir læknir segir að safapressan eigi heima hjá fótanuddtækinu í geymslunni.

Heilsa
Túrmerik er upplagt fyrir konur
Ný rannsókn sýnir að túrmerik þykkni er afskaplega gagnlegt til að viðhalda heilsu hjartans. Einkum er það sérstaklega áhrifaríkt fyrir konur sem upplifa aldurstengdar breytingar í slagæðum.

Heilsa
Rautt kjöt eykur líkur á krabbameini
Neysla á unnum kjötvörum eykur líkurnar á krabbameini að því er fullyrt er í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar sem vakið hefur heilmikla athygli.

Heilsa
Forstjórinn sem breytti um lífsstíl
Gísli Örn Lárusson var áberandi í íslensku athafnalífi á áttundu og níundu áratugum síðustu aldar. Hann hefur stundað yoga í eina þrjá áratugi og eftir erfiða lífsreynslu 1986, sneri hann blaðinu alveg við og fór að leita inn á við af fullri alvöru.
Þriðjudagur 24. nóvember 2015

Heilsa
Evert gefur óbrigðul heilsuráð
Evert Víglundsson, einn helsti crossfit-kappi Íslendinga var á meðal gesta í heilsutímanum í gærkvöld, en fyrir stuttu bar hann sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í 40 til 44 ára aldurhópnum í greininni.
Sunnudagur 22. nóvember 2015

Heilsa
Heilsa: nokkur óskeikul svefnráð
Fátt, ef nokkuð, er okkur jafn mikilvægt og góður nætursvefn. Fólki gengur þó misvel að festa svefn og hvílast almennilega. Hér eru nokkur skotheld ráð sem hafa gefist þeim vel sem hafa átt í vandræðum með svefninn.
Fimmtudagur 19. nóvember 2015

Heilsa
Fleiri karlar í ófrjósemi en konur
Fleiri karlar en konur fóru í ófrjósemisaðgerð síðasta áratuginn. Á árunum 1981 til 2014 voru gerðar tæplega 21 þúsund ófrjósemisaðgerðir. Níu ólögráða einstaklingar fóru í ófrjósemisaðgerð á árunum 1998 til 2014.