Heilsa
Þriðjudagur 29. desember 2015

Heilsa
Lífsreynsla: ég hreinlega brann út
\"Áður en ég vissi af var ég farin að skila 12 til 18 tíma vinnudögum dag eftir dag, tók sjaldan frí um helgar og mætti nánast aldrei á skólaskemmtanir hjá syninum, segir Þórunn Jónsdóttir, frumkvöðull í nýútgefinni bók, Toppstöðinni.
Mánudagur 28. desember 2015

Heilsa
Magapest heltók norðlendinga um jól
Fjölmörg dæmi voru um að skæð magapest setti mark sitt á heilsu landsmanna yfir jólin. Bæði virðist umgangspest hafa haft töluver áhrif á margan íbúann en einnig hefur skæð Nóró-veira farið um landið.
Laugardagur 26. desember 2015

Heilsa
Vísindi: hrukkukrem virka ekki
Það er sama hvort það kostar fleiri þúsund eða nokkur hundruð: Hrukkukrem virka ekki. Þetta er niðurstaða þýsku neytendastofnunarinnar, Stiftung Warentest, sem framkvæmdi ítarlegar prófanir á níu hrukkukremum frá jafn mörgum framleiðendum.
Sunnudagur 20. desember 2015

Heilsa
Heilsa: c-vítamín hægir á öldrun
C-vítamínið eflir ekki barasta ónæmiskerfið og vinnur gegn flensum og kvefi eins og margir vita heldur er það líka alveg meeiriháttar fyrir húðina, hárið og já, neglurnar.
Miðvikudagur 16. desember 2015

Heilsa
Kynfærin ólík en heilarnir ekki
Karlheilar búa að jafnaði yfir ýmsum „kvenægum“ eiginleikum og konuheilar eru „karllægir“ í bland. Kynfæri kynjanna eru ólík en heilarnir ekki.
Sunnudagur 13. desember 2015

Heilsa
Góðar fréttir fyrir fúllynda!
Við Íslendingar eigum málshátt sem hljóðar svo: Hláturinn lengir lífið. En það er víst bull!