Heilsa
Fimmtudagur 28. nóvember 2019
Miðvikudagur 27. nóvember 2019
Heilsa
Dóttir jóhönnu bjargaði lífi hennar í gær: „ég fann strax að hálsinn var að þrengjast - ég hafði rétt svo þrek til að skríða upp í rúmið hennar“
Í gærkvöldi fékk Jóhanna Heiðdal Harðardóttir mjög alvarlegt ofnæmiskast og komst þá að mikilvægi þess að geta treyst á aðra í aðstæðum sem þessu.
Þriðjudagur 26. nóvember 2019
Heilsa
Haukur örn: „fjöldi fólks þarf að bíða og líða vítiskvalir“ – „framburður þeirra sem kveljast er víst ekki nóg“
„Ég á litla frænku, hún er 13 ára gömul. Hún er með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm og í gegnum árin hef ég fylgst með foreldrum hennar annast hana. Ég sé hversu mikið það reynir á þau að horfa á dóttur sína þjást – á hverjum einasta degi.“
Föstudagur 22. nóvember 2019
Heilsa
Inga og freyr hafa reynt að eignast barn í fjögur ár – álag á sambandið að glíma við ófrjósemi: „við vitum ekki hvenær okkar tækifæri kemur“
Inga Jóna Jónsdóttir hefur verið í sambandi með Frey í yfir sjö ár. Bæði hafa þau alltaf vitað að þeim langi til þess að eignast börn í framtíðinni en voru þau alltaf að bíða eftir rétta tímanum.
Fimmtudagur 21. nóvember 2019
Heilsa
Olga steinunn lést eftir erfiða baráttu við krabbamein - safnað fyrir fjölskylduna
Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir lést í byrjun júlí eftir erfiða baráttu við krabbamein. Olga, sem var aðeins 44 ára gömul þegar hún lést lét efir sig eiginmann og þrjú börn.
Heilsa
Sesselja segir ungbarnadauða varla sjást á íslandi vegna góðrar þátttöku í bólusetningum barna
Sesselja Guðmundsdóttir, sviðsstjóri ung- og smábarnaverndar Þróunar segir forvörn ung- og smábarnaverndar eina af mikilvægustu forvörnunum. Þar efla þau heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og heilbrigðisfræðslu til fjölskyldna.
Miðvikudagur 20. nóvember 2019
Heilsa
Barnsmissir hefur veruleg áhrif heilsufar og ótímabæra dánartíðni mæðra
Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa barn en annarra kvenna, samkvæmt nýrri rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar hafa unnið og nær til allra foreldra á Íslandi síðustu tvær aldir.