Heilsa
Miðvikudagur 13. janúar 2016
Heilsa

Feitasta eða heilbrigðasta þjóðin?

Ætlum við að eyða orkunni í að rífast um hvort við séum feitasta þjóð í heimi eða í sjötta sæti á þeim lista eða finnst okkur meiri skynsemi í að snúa blaðinu við og verða heilbrigðasta þjóð í heimi?
Heilsa

Af hverju klikkar áramótaheitið?

Hvers vegna er það svona algengt að fólk setur sér markmið í upphafi árs um hollustu í mat og drykk og aukna hreyfingu, en síðan klikkar allt aðeins örfáum vikum síðar?
Mánudagur 11. janúar 2016
Heilsa

Inflúensan til landsins ofan á annað

Óboðinn en árlegur gestur er mættur til landsins; inflúensa.
Sunnudagur 10. janúar 2016
Heilsa

Nýgengi fíknsjúkdóma á íslandi minnkar

Nýgengi fíknsjúkdóma karla og kvenna á Íslandi hefur farið minnkandi á allra síðustu árum, en hafði farið vaxandi í langan tíma á árunum fyrir 1990. Enn er þó vandinn verulegur, einkanlega hjá eldri konum, þótt við blasi í stóru myndinni að nýgengi sjúkdómsins hefur minnkað.
Fimmtudagur 7. janúar 2016
Heilsa

Læknar vara eindregið við rafrettum

\"Í samanburðarrannsóknum hafa rafrettur ekki reynst marktækt betri en aðrir nikótíngjafar, t.d. nikótínplástur eða tyggjó, í reykleysismeðferð. Staðreyndin er sú að yfir 90% þeirra sem reyna að skipta úr sígaretttum fyrir rafrettur halda áfram að reykja sígarettur.\"
Miðvikudagur 6. janúar 2016
Heilsa

Grænmeti: þar er mesta næringin

Grænmeti er grunnurinn að góðri heilsu. Það er sá fæðuflokkur sem hefur mesta næringarþéttni, þ.e. gefur þér flestar næringareiningar fyrir hverja hitaeiningu.
Mánudagur 4. janúar 2016
Heilsa

Heilsa: fiskfita eykur brennslu

Nýlegar rannsóknir við Kyoto-Háskóla í Japan benda til að neysla fiskfitu ýti undir brennslu og dragi þannig úr fitusöfnun. Tilraunir á músum sýndu að sá hópur sem neytti fiskfitu þyngdist 5-10% minna og safnaði 15-25% minna af fitu en aðrir hópar.