Heilsa
Fimmtudagur 28. janúar 2016
Heilsa

Klikkað að halda nammi frá börnum!

Þeir sem halda úti síðu Frjálshyggjufélagsins á facebook eiga ekki orð vegna hneykslunar á þeirri lýðheilsulegu ákvörðun forráðamanna Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar að breyta þannig reglum að framvegis verði sala á gosi og dælgæti ekki leyfð fyrr en eftir klukkan 16.30 á daginn.
Þriðjudagur 26. janúar 2016
Heilsa

Zíkaveiran breiðist hratt út til norðurs

Landlæknir hvetur ekki til ferðabanns til þeirra landa þar sem Zíkaveiran hefur blossað upp, en hún getur valdið fósturskaða - og fer embættið þar að ráðumSóttvarnarstofnunar ESB.
Mánudagur 25. janúar 2016
Heilsa

Skjánotkun barna tekur sinn toll

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður Barnaheilla lýsir áhyggjum af öllum þeim tíma sem börn og ungmenni verja framan við skjá. Hún telur að menningar- og tæknibreytingar hafi orðið til þess að talsamband foreldra og barna hafi verið rofið.
Sunnudagur 24. janúar 2016
Heilsa

Hætta á fósturskaða í 22 löndum

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa ráðið barnshafandi konum frá því að ferðast til 22 ríkja vegna veiru sem talið er að valdi fósturskaða. Tilkynnt hefur verið um þúsundir tilfella, í Brasilíu og Kólumbíu.
Föstudagur 22. janúar 2016
Heilsa

Tómas: myglan dró úr mér allan mátt

\"Orsök veikinda minna af völdum myglusvepps má rekja til þess að ég fékk nýja og prýðisgóða skrifstofu á Landspítalanum þegar ég varð prófessor í skurðlækningum - og smám saman missti ég bara alveg heilsuna eftir það.\"
Þriðjudagur 19. janúar 2016
Heilsa

Nýtt te: saurbær, stilla, rósa frænka!

Heilsuhúsið býður nú upp á sérvalin te úr ranni Önnu Rósu grasalæknis sem hefur aflað sér virðingar fyrir störf sín á sviði hollrar og góðrar tegerðar sem æ fleiri landsmenn njóta daglega.
Heilsa

Ekki blóta kolvetni, heldur sykri

\"Orkuefnin eru ÖLL mikilvæg fyrir okkur og ekki ráðlegt að reyna að fjarlægja nokkurt þeirra. Auk þess hefur líkaminn einstaka hæfni til að breyta einu orkuefni í annað. Þ.e.a.s. ef þú borðar meira af hitaeiningum en líkaminn brennir þá breytir hann umframorku í fitu og geymir hana þannig.\"