Heilsa
Fimmtudagur 25. febrúar 2016

Heilsa
Beinbrotin, afskipt og pissublaut
\"Hún var látin liggja á uppblásinni dýnu svo hún fengi ekki legusár. Svo virðist loftið hafa farið úr dýnunni án þess að starfsfólkið tæki eftir því svo hún fékk slæmt legusár. Í sex vikur var verið að meðhöndla sárið og þá gafst hún upp.\"
Föstudagur 19. febrúar 2016

Heilsa
Ms bregst við lukku: vísindin lofa mjólk
\"Mjólk er eitt næringarríkasta einstaka matvæli sem völ er á. Það er því ekki að undra að almennar ráðleggingar um mataræði hafi almennt mjólkurmat sem hluta af heilsusamlegu mataræði.\"
Þriðjudagur 16. febrúar 2016

Heilsa
Mjólk - uppskriftir
Í Heilsuráðum Lukku fræddi Lukka okkur um hvernig við búum okkur til holla og góða mjólk.

Heilsa
Stöðvum mjólkurklámið, segir lukka
Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu. Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga á degi hverjum.
Sunnudagur 14. febrúar 2016

Heilsa
Líkamssmjör virkar vel í kuldanum
Landsmenn fara ekki varhluta af kuldanum og finna hann vel á eigin skinni. Þá er ekki úr vegi að leita á náðir náttúrunnar til að verja húðina gegn árans kulinu - og það er nú einfaldlega svo að móðir jörð lumar alltaf á bestu ráðunum.
Fimmtudagur 11. febrúar 2016

Heilsa
Sjúklingur gleymdist á aðgerðarborði
Sjúklingur segist hafa gleymst á aðgerðarborði á Landspítalanum í tæpa tvo tíma. Skalf úr kulda, ábreiðu- og bjöllulaus. Til marks um álagið.