Heilsa
Miðvikudagur 9. mars 2016
Heilsa

Dekkjakurlið hættulegra en talið var

\"Verulega heilsuspillandi\" efni. Upplýsingarnar kalli á öfuga sönnunarbyrði.
Þriðjudagur 8. mars 2016
Heilsa

Er ekki allt í lagi með þig, drengur?

Sum sveitarfélög hafa ákveðið að ráðast strax í breytingar til að minnka líkur á skaða barna vegna mengandi efna. Talsmenn annarra sveitarfélaga gera grín að umræðunni.
Mánudagur 7. mars 2016
Heilsa

Hefur ekki efni á tímum hjá geðlækni

\"Ferð til geðlæknis. kr. 6.300 með afslætti. Þvílíkt lúxusvandamál sem geðveikin er, ha?\"
Fimmtudagur 3. mars 2016
Heilsa

Læknir hjá sirrý: fólk vill sín svefnlyf

Þátturinn vinsæli, Fólk með Sirrý fer aftur í loftið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld eftir nokkurra mánaða frí. Fyrsti þátturinn fjallar um málefni sem kemur öllum við, undirstöðuatriði vellíðunar; svefninn og svefnleysið sem hrjáir svo marga.
Miðvikudagur 2. mars 2016
Heilsa

Gríðarkostnaður vegna krabbameins

Kona sem greindist fyrir fjórum mánuðum greiddi hátt á þriðja hundrað þúsund króna - eingöngu í lyf og læknismeðferðir.
Heilsa

Lukka: svona virkar fitubrennsla best

Getur verið að mikið sé til í þeim kenningum sem nú eru vinsælar, meðal annars hjá úthaldsíþróttafólki, að við getum þjálfað frumur okkar í það að verða “fitubrennslufrumur”?
Föstudagur 26. febrúar 2016
Heilsa

Krabbameinssjúkir og langveikir verst úti

Allt frá árinu 2003 hefur hlutfall heilbrigðisþjónustu af vergri landsframleiðslu farið lækkandi. Árið 2003 var það 10,1% en hefur hægt og bítandi lækkað niður í 8,8%.
Heilsa

Jón gnarr gafst upp á heilsugæslunni

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri á von á að sjúkraflutningar verði næst einkavæddir. Muni skaða og skerða þjónustu. Fals einkenni stefnu heilbrigðismála.