Heilsa
Laugardagur 2. apríl 2016

Heilsa
Íslendingar afskræmdir vegna offitu
\"Eitt það ömurlegasta sem ég hef orðið vitni að um mína daga er offitufaraldurinn á Íslandi. Ég verð oft miður mín þegar ég horfi upp á þessa afskræmingu landa minna.\"
Laugardagur 26. mars 2016

Heilsa
Brauðið hennar lukku páls
Uppskriftir Lukku Pálsdóttur í þáttunum Heilsuráð Lukku hafa vakið athygli en hér kemur sú nýjasta, brauð og pestó eins og henni einni er lagið.
Fimmtudagur 24. mars 2016

Heilsa
Greiddi 600.000 vegna krabbameins
Prófessor: \"Því miður virðist vera orðin talsverð gjá milli viðhorfa stjórnmálamanna annars vegar og almennings hins vegar í heilbrigðismálum.\"
Föstudagur 18. mars 2016

Heilsa
Karlar og krabbi: 250 greinast árlega
Ný fjögurra þátta röð, Karlar og krabbi, hefur göngu sína á Hringbraut í kvöld, en þar verður fjallað í þaula um einkenni, meðferðarúrræði og eftirköst þess að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli sem er eitt algengasta krabbamein í körlum.
Fimmtudagur 17. mars 2016

Heilsa
Sykur = depurð, húðvandi, liðverkir
Sykur getur valdið liðverkjum, depurð, húðvandamálum og þyngslum á morgnana. Þetta kom fram í tali kvenna sem voru í Fólki með Sirrý á Hringbraut í gærkvöld, en þennan upplýsandi þátt má nú sjá hér á vef stöðvarinnar.
Sunnudagur 13. mars 2016

Heilsa
Inngrip sdg skapi stjórnarkreppu
Öryggi sjúklinga er ekki tryggt eins og á stendur innan veggja Landspítalans. Hugmyndir forsætisráðherra um að finna stað undir Landspítala á Vífilsstöðum munu engu hraða heldur þvert á móti seinka úrbótum.