Heilsa
Fimmtudagur 6. október 2016
Heilsa

Var sannfærður um að ég væri tossi

Snævar Ívarsson sagði áhorfendum Hringbrautar örlagasögu sína á mánudagskvöld, en allt frá því hann man eftir sér á eyrinni á Akureyri hefur hann glímt við alvarlega lesblindu - og var sannfærður um það sem krakki að hann væri tossi og myndi aldrei geta lært.
Mánudagur 3. október 2016
Heilsa

Nýr þáttur: líkaminn byrjar á miðvikudag

Nýr fræðandi og upplýsandi þáttur um leyndardóma mannslíkamans hefur göngu sína á Hringbraut á miðvikudagskvöld og ber hann heitið Líkaminn, en þar verður mörgum áhugaverðustu spurningunum um líkama og sál svarað af fagfólki.
Föstudagur 23. september 2016
Heilsa

Kári kennir okkur að koma heim

Sjónvarpsþættinum Heimilinu á Hringbraut, sem fjallar um alla kima í rekstri og viðhaldi heimilisins hefur bæst liðsauki í fjölskylduráðgjafanum Kára Eyþórssyni sem mun mæta mánaðarlega í þáttinn til að ráðleggja fólki heilt um betri líðan innan veggja heimilisins.
Þriðjudagur 13. september 2016
Heilsa

Notar olíur frekar en lyf gegn krabbanum

Þegar Linda Mogensen fékk úrskurð þess efnis að hún væri með ólæknandi kirtlakrabbamein fyrir þremur árum var hún staðráðin í að berjast við vágestinn á hennar eigin forsendum fremur en að þiggja hefðbundna læknismeðferð.
Þriðjudagur 12. júlí 2016
Fimmtudagur 7. apríl 2016
Heilsa

Rukkað fyrir allt - nema dánarvottorðið

Helmingur þjóðarinnar mun þurfa að borga meira eftir breytingarnar enda um jöfnunaraðgerð að ræða sem landsmenn borga sjálfir fremur en ríkið. Þó er bót í máli að það verður ekki rukkað sérstaklega fyrir að deyja!