Heilsa
Miðvikudagur 7. desember 2016
Heilsa

Líkaminn: hvernig eldist húðin?

Þremur áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans verður svarað í fræðsluþættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld, en þar er leitað fanga hjá fagfólki á fjöldamörgum sviðum heilbrigðisvísinda.
Fimmtudagur 1. desember 2016
Heilsa

Líkaminn: hvað er mergæxli?

Fræðsluþátturinn Líkaminn var á sínum stað á dagskrá Hringbrautar í gærkvöld en þar var eins og vanalega leitast við að svara áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans.
Miðvikudagur 23. nóvember 2016
Heilsa

Vítamínin sem virka í vetur

Fjallað verður um þau vítamín sem helst og best virka í vetur í fræðsluþættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld en þátturinn at arna er tileinkaður áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans.
Fimmtudagur 17. nóvember 2016
Heilsa

Líkaminn: hvernig vinnur hjartað?

Fræðsluþátturinn Líkaminn er á dagskrá Hringbrautar í kvöld eins og alla jafna á miðvikudagskvöldum í vetur, en þar svara sérfæðingar og fagfólk í heilbrigðissgeiranum áhugaverðum spurningum um eðli og starfsemi mannslíkamans.
Miðvikudagur 16. nóvember 2016
Heilsa

Fegurðin kemur að innan - ný vara frá re-silica fyrir húð, hár og neglur.

Andlit og talskona Re-Silica á Íslandi er Sif Garðarsdóttir, margfaldur meistari í fitness og heilsurækt og nú heilsumarkþjálfi. Í tilefni af nýrri vöru frá Re-Silica hefur Ýmus ehf, umboðsaðili á Íslandi, í samstarfi við Saguna ákveðið að gefa hluta af ágóðans af sölu Re-Silica til Ljósins, endurhæfingastöð fyrir krabbameinssjúka.
Fimmtudagur 10. nóvember 2016
Heilsa

Líkaminn: kostir og gallar vegan-fæðis

Að vanda var þremur áhugaverðum spurningum um mannslíkamann svarað í fræðsluþættinum Líkaminn á Hringbraut í gærkvöld, en þar sitja læknar, sérfræðingar og annað fagfólk fyrir svörum.